Gæti átt að minnsta kosti fjögurra ára fangelsisvist yfir höfði sér Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 14:37 Hinir ákærðu og verjendur þeirra. Frá vinstri, Ómar Örn Bjarnþórsson, verjandi Arturs Pawel Wisocki, og svo Artur sjálfur, Bjarni Hauksson, verjandi Dawid Kornacki og svo Dawid sjálfur. Vísir/Vilhelm Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna. Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna.
Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira