Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air í fyrra Kristinn Ingi Jónsson skrifar 10. apríl 2019 06:15 WOW air fór í gjaldþrot í síðasta mánuði. Fréttablaðið/Anton Brink Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air á síðasta ári vegna meðal annars uppsagna á leigusamningum um farþegavélar, að því er fram kemur í fjárfestakynningu sem stofnandinn Skúli Mogensen lét útbúa um nýtt lággjaldaflugfélag sem hann vill reisa á grunni hins gjaldþrota félags. Í kynningunni, sem Markaðurinn hefur undir höndum, er tekið fram að afkoma WOW air á síðasta ári hafi litast af einskiptiskostnaði að fjárhæð 81,5 milljónir dala, sem jafngildir um 9,7 milljörðum króna, sem hafi fallið til vegna snemmbúinna uppsagna á leigusamningum um Airbus-vélar af gerðinni A330 og A320, afpöntunar á A330neo-vélum og starfslokagreiðslna til þeirra starfsmanna félagsins sem var sagt upp störfum í desember í fyrra. Eins og fram hefur komið nam heildartap WOW air um 22 milljörðum króna í fyrra en þar af var EBITDA félagsins – afkoma fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – neikvæð um 10 milljarða króna. Flugfélagið tapaði tæplega 4 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum síðasta árs en allt að 16 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungnum. Slæm afkoma félagsins gerði það að verkum að eigið fé þess var orðið neikvætt um jafnvirði 13,3 milljarða króna í seinni hluta síðasta mánaðar, stuttu áður en það var tekið til gjaldþrotaskipta. Í kynningunni kemur auk þess fram að heildartekjur WOW air hafi numið ríflega 617 milljónum dala, um 73 milljörðum króna, á síðasta ári en á sama tíma hafi heildarkostnaður félagsins verið 794 milljónir dala eða 94 milljarðar króna. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air á síðasta ári vegna meðal annars uppsagna á leigusamningum um farþegavélar, að því er fram kemur í fjárfestakynningu sem stofnandinn Skúli Mogensen lét útbúa um nýtt lággjaldaflugfélag sem hann vill reisa á grunni hins gjaldþrota félags. Í kynningunni, sem Markaðurinn hefur undir höndum, er tekið fram að afkoma WOW air á síðasta ári hafi litast af einskiptiskostnaði að fjárhæð 81,5 milljónir dala, sem jafngildir um 9,7 milljörðum króna, sem hafi fallið til vegna snemmbúinna uppsagna á leigusamningum um Airbus-vélar af gerðinni A330 og A320, afpöntunar á A330neo-vélum og starfslokagreiðslna til þeirra starfsmanna félagsins sem var sagt upp störfum í desember í fyrra. Eins og fram hefur komið nam heildartap WOW air um 22 milljörðum króna í fyrra en þar af var EBITDA félagsins – afkoma fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – neikvæð um 10 milljarða króna. Flugfélagið tapaði tæplega 4 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum síðasta árs en allt að 16 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungnum. Slæm afkoma félagsins gerði það að verkum að eigið fé þess var orðið neikvætt um jafnvirði 13,3 milljarða króna í seinni hluta síðasta mánaðar, stuttu áður en það var tekið til gjaldþrotaskipta. Í kynningunni kemur auk þess fram að heildartekjur WOW air hafi numið ríflega 617 milljónum dala, um 73 milljörðum króna, á síðasta ári en á sama tíma hafi heildarkostnaður félagsins verið 794 milljónir dala eða 94 milljarðar króna.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira