Sjö nýjar hótelbyggingar opna á næsta ári í Reykjavík og tólf á teikniborðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. maí 2019 13:00 Búist er við að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega 1600 hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. Hótelherbergi í Reykjavík eru nú um fimm þúsund talsins og hefur nýting þeirra undanfarin ár verið óvenju góð. Þá er verið að byggja hótel á sjö reitum í borginni með um átta hundruð herbergjum. Loks eru tólf hótel í þróun þar sem búist er við sextán hundruð herbergjum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrætti í ferðaþjónustu. „Við eigum ennþá töluvert í land með að mæta þeirri eftirspurn sem liggur fyrir. Það er erfitt að spá fyrir um hver þróunin verður en mér heyrist á þeim aðilum sem best þekka til að vel staðsett, vönduð verkefni að það er enginn bilbugur á þeim. Hvorki hjá þeim sem eru að byggja né þeim sem eru að fara að stað. Ég held að það endurspegli að Reykjavík og Ísland eru eftirsótt. Önnur flugfélög eru einnig á mikilli hraðferð að fylla það skarð sem Wow Air skilur eftir eftir sig og hyggja á frekari vöxt á næstu misserum og árum,“ segir Dagur. Dagur segir jafnframt að uppbygging Marriott við Hörpuna sé á áætlun. „Það er gert ráð fyrir að Marriott opni í byrjun næsta árs sem verður afar mikilvæg viðbót í hótelgeirann hér á landi,“ segir Dagur. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega 1600 hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. Hótelherbergi í Reykjavík eru nú um fimm þúsund talsins og hefur nýting þeirra undanfarin ár verið óvenju góð. Þá er verið að byggja hótel á sjö reitum í borginni með um átta hundruð herbergjum. Loks eru tólf hótel í þróun þar sem búist er við sextán hundruð herbergjum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrætti í ferðaþjónustu. „Við eigum ennþá töluvert í land með að mæta þeirri eftirspurn sem liggur fyrir. Það er erfitt að spá fyrir um hver þróunin verður en mér heyrist á þeim aðilum sem best þekka til að vel staðsett, vönduð verkefni að það er enginn bilbugur á þeim. Hvorki hjá þeim sem eru að byggja né þeim sem eru að fara að stað. Ég held að það endurspegli að Reykjavík og Ísland eru eftirsótt. Önnur flugfélög eru einnig á mikilli hraðferð að fylla það skarð sem Wow Air skilur eftir eftir sig og hyggja á frekari vöxt á næstu misserum og árum,“ segir Dagur. Dagur segir jafnframt að uppbygging Marriott við Hörpuna sé á áætlun. „Það er gert ráð fyrir að Marriott opni í byrjun næsta árs sem verður afar mikilvæg viðbót í hótelgeirann hér á landi,“ segir Dagur.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent