Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Birgir Olgeirsson skrifar 28. ágúst 2019 16:50 Þetta er skjáskot úr myndbandi sem var tekið í Reynisfjöru en þar má sjá í fjarska nokkra ferðamenn uppi á skriðunni. Facebook Lögreglunni á Suðurlandi barst í dag tilkynning þess efnis að ferðamenn í Reynisfjöru hefðu klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rétt rúmri viku síðan. Eftir að skriðan féll ákvað lögreglan að loka austasta hluta Reynisfjöru vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. Hefur austasti hlutinn ekki enn verið opnaður en Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að ferðamenn hafi einfaldlega virt lokunarborða að vettugi í dag.Birt var myndband á Facebook-hópnum Baklandi ferðaþjónustunnar í dag þar sem sjá mátti ferðamennina uppi á skriðunni. Sveinn Kristján segir lögregluna hafa heyrt í staðarhöldurum nærri Reynisfjalli og beðið þá um að beina því til ferðamanna að fara ekki inn fyrir lokunarsvæði en lögreglumenn eru á leið á vettvang. Tveir ferðamenn slösuðust í þegar grjót féll úr fjallinu á mánudaginn 19. ágúst og stór skriða féll svo úr fjallinu á daginn eftir 20. ágúst.. Ekki hefur hrunið meira úr fjallinu síðan en hættan er viðvarandi. Skriðan sem féll 20. ágúst var sú þriðja á tíu árum.Klippa: Ferðamenn klifra í Reynisfjöru Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55 Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36 Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Lögreglunni á Suðurlandi barst í dag tilkynning þess efnis að ferðamenn í Reynisfjöru hefðu klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rétt rúmri viku síðan. Eftir að skriðan féll ákvað lögreglan að loka austasta hluta Reynisfjöru vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. Hefur austasti hlutinn ekki enn verið opnaður en Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að ferðamenn hafi einfaldlega virt lokunarborða að vettugi í dag.Birt var myndband á Facebook-hópnum Baklandi ferðaþjónustunnar í dag þar sem sjá mátti ferðamennina uppi á skriðunni. Sveinn Kristján segir lögregluna hafa heyrt í staðarhöldurum nærri Reynisfjalli og beðið þá um að beina því til ferðamanna að fara ekki inn fyrir lokunarsvæði en lögreglumenn eru á leið á vettvang. Tveir ferðamenn slösuðust í þegar grjót féll úr fjallinu á mánudaginn 19. ágúst og stór skriða féll svo úr fjallinu á daginn eftir 20. ágúst.. Ekki hefur hrunið meira úr fjallinu síðan en hættan er viðvarandi. Skriðan sem féll 20. ágúst var sú þriðja á tíu árum.Klippa: Ferðamenn klifra í Reynisfjöru
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55 Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36 Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55
Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36
Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42