Nashyrningskálfur kom í heiminn á aðfangadagskvöld Kjartan Kjartansson skrifar 27. desember 2019 11:31 Litli kálfurinn verður ekki til sýnis í garðinum fyrr en í vor en í millitíðinni hefur dýragarðurinn birtir myndir af honum á samfélagsmiðlum. AP/Kaiti Chritz/Potter Park Zoo Starfsfólk dýragarðs í Michigan í Bandaríkjunum vörðu aðfangadagskvöldi í að taka á móti svörtum nashyrningskálfi. Afar fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi en tegundin er í bráðri útrýmingarhættu. Kálfurinn er karlkyns og hefur enn ekki fengið nafn. Móðir hans, Doppsee, er tólf ára gömul. Þetta er í fyrsta skipti sem svartur nashyrningur fæðist í Potter Park-dýragarðinum í Lansing í Michigan í hundrað ára sögu hans, að sögn New York Times. Að meðaltali fæðast tveir svartir nashyrningar í dýragörðum í Bandaríkjunum á ári. Um fimmtíu eru í dýragörðum sem njóta viðurkenningar Landssambands dýragarða og sædýrasafna í Bandaríkjunum. Stofn svartra nashyrninga skrapp saman um 98% á milli 1960 og 1995 og taldi þá aðeins um 2.500 dýr. Síðan þá hefur stofninn tvöfaldast að stærð en enn er talin hætta er á að svörtum nashyrningum verði endanlega útrýmt vegna ólöglegra veiða og eyðingar búsvæða þeirra. An endangered black rhino gave birth in a Michigan zoo on Christmas Eve pic.twitter.com/bDDEeJbvW7— Reuters (@Reuters) December 27, 2019 Bandaríkin Dýr Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
Starfsfólk dýragarðs í Michigan í Bandaríkjunum vörðu aðfangadagskvöldi í að taka á móti svörtum nashyrningskálfi. Afar fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi en tegundin er í bráðri útrýmingarhættu. Kálfurinn er karlkyns og hefur enn ekki fengið nafn. Móðir hans, Doppsee, er tólf ára gömul. Þetta er í fyrsta skipti sem svartur nashyrningur fæðist í Potter Park-dýragarðinum í Lansing í Michigan í hundrað ára sögu hans, að sögn New York Times. Að meðaltali fæðast tveir svartir nashyrningar í dýragörðum í Bandaríkjunum á ári. Um fimmtíu eru í dýragörðum sem njóta viðurkenningar Landssambands dýragarða og sædýrasafna í Bandaríkjunum. Stofn svartra nashyrninga skrapp saman um 98% á milli 1960 og 1995 og taldi þá aðeins um 2.500 dýr. Síðan þá hefur stofninn tvöfaldast að stærð en enn er talin hætta er á að svörtum nashyrningum verði endanlega útrýmt vegna ólöglegra veiða og eyðingar búsvæða þeirra. An endangered black rhino gave birth in a Michigan zoo on Christmas Eve pic.twitter.com/bDDEeJbvW7— Reuters (@Reuters) December 27, 2019
Bandaríkin Dýr Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira