Bein útsending: Svona verður Ferðagjöfin til Íslendinga útfærð Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. maí 2020 08:30 Ferðagjöfin á að virka sem hvati fyrir Íslendinga til að ferðast innanlands, einkum í sumar á meðan ferðatakmarkana vegna kórónuveirunnar mun líklega enn gæta víða í heiminum. Myndin er frá Seyðisfirði. Vísir/vilhelm Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. Fundinum verður streymt í beinni á Vísi í spilaranum hér neðar í fréttinni. Smáforrit sem hefur verið þróað fyrir verkefnið verður kynnt á fundinum, auk þess sem þar verður skýrt með hvaða hætti fyrirtæki skrá sig til að taka á móti gjöfinni, sem og hvernig almenningur getur nýtt sér hana. Stafrænu gjafabréfin eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að veita efnahagslífinu og einkum ferðaþjónustunni viðspyrnu á tímum kórónuveirufaraldurs. Þannig er Ferðagjöfin hugsuð handa Íslendingum til að verja í ferðaþjónustu innanlands. Ráðgert er að hver Íslendingur fá um fimm þúsund krónur í sinn hlut. Þeir sem ekki ætla að njóta gjafarinnar geta gefið öðrum gjöfina. Dagskrá fundarins í dag er sem hér segir: Opnun fundar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra ávarpar fundinn. Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri opnar fundinn, hvetur fyrirtæki til þátttöku og að taka vel á móti Íslendingum á ferðalagi í sumar. Ferðagjöf Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi og Þórhildur Gunnarsdóttir, eigandi Parallel ráðgjafar kynna Ferðagjöf, smáforritið og þá hlið sem snýr að fyrirtækjunum. Ferðalag.is Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri hjá Ferðamálastofu kynnir uppfærslu á Ferðalag.is og tengingu við Ferðagjöf. Hvernig ætla Íslendingar að ferðast í sumar? Oddný Þóra Óladóttir, hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu kynnir niðurstöður úr nýrri könnun á vegum Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga árið 2020. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar stýrir fundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. Fundinum verður streymt í beinni á Vísi í spilaranum hér neðar í fréttinni. Smáforrit sem hefur verið þróað fyrir verkefnið verður kynnt á fundinum, auk þess sem þar verður skýrt með hvaða hætti fyrirtæki skrá sig til að taka á móti gjöfinni, sem og hvernig almenningur getur nýtt sér hana. Stafrænu gjafabréfin eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að veita efnahagslífinu og einkum ferðaþjónustunni viðspyrnu á tímum kórónuveirufaraldurs. Þannig er Ferðagjöfin hugsuð handa Íslendingum til að verja í ferðaþjónustu innanlands. Ráðgert er að hver Íslendingur fá um fimm þúsund krónur í sinn hlut. Þeir sem ekki ætla að njóta gjafarinnar geta gefið öðrum gjöfina. Dagskrá fundarins í dag er sem hér segir: Opnun fundar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra ávarpar fundinn. Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri opnar fundinn, hvetur fyrirtæki til þátttöku og að taka vel á móti Íslendingum á ferðalagi í sumar. Ferðagjöf Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi og Þórhildur Gunnarsdóttir, eigandi Parallel ráðgjafar kynna Ferðagjöf, smáforritið og þá hlið sem snýr að fyrirtækjunum. Ferðalag.is Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri hjá Ferðamálastofu kynnir uppfærslu á Ferðalag.is og tengingu við Ferðagjöf. Hvernig ætla Íslendingar að ferðast í sumar? Oddný Þóra Óladóttir, hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu kynnir niðurstöður úr nýrri könnun á vegum Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga árið 2020. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar stýrir fundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“