Ferðaþjónustuna vantar starfsfólk nú þegar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2020 19:30 Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda. Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda.
Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira