Gera óspart grín að herbúningi geimhersins: „Hafa þeir aldrei séð geiminn áður?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. janúar 2020 22:24 Þetta finnst netverjum fyndið. Mynd/Bandaríski geimherinn Yfirmenn bandaríska geimhersins hafa staðið í ströngu við að verja litavalið á einkennisbúningi nýjustu herdeildar Bandaríkjahers. Netverjar hafa gert miskunnarlist grín að litavalinu. Búningarnir eru í raun ekki mjög frábrugnir öðrum herbúningum. Eru þeir í hefðbundnum felulitum og bera þeir merki geimhersins, sem stofnaður var fyrir skömmu síðan. The first #SpaceForce utility uniform nametapes have touched down in the Pentagon. @EsperDoD@SecAFOfficial@SpaceForceCSO@GenDaveGoldfein@DeptofDefense@usairforcepic.twitter.com/Jvzt5bvNl7— United States Space Force (@SpaceForceDoD) January 18, 2020 Netverjar hafa hins vegar keppst við að benda á það að felulitirnir, jarðarlitir á borð við brúnan og grænan, muni varla þjóna tilgangi út í hinum kolsvarta geimi. „Hafa þeir aldrei séð geiminn áður,“ spyr einn Twitter-notandi en BBC hefur tekið saman viðbrögð netverja vegna málsins. Annar benti á muninn á felulitunum sem valdir voru og hinum ríkjandi lit í geimnum, sem er auðvitað kolsvartur. Felulitaðir búningar eiga að þjóna þeim tilgangi að auðvelda þeim sem klæðast þeim að falla betur að umhverfinu. I know this is hard to understand, but on the left there is a picture of camouflage and on the right there is a picture of space. Study these carefully until you can see the difference. pic.twitter.com/7HhAeHRyrm— JRehling (@JRehling) January 18, 2020 Geimherinn hefur bent á að verið sé að endurnýta búninga annarra deilda bandaríska hersins til þess að spara peninga. Þá muni búningarnir nýtast vel þegar geimhermenn séu að störfum ásamt öðrum hermönnum á jörðu niðri. Þessar skýringar gerðu lítið til að draga úr gríninu en nokkur dæmi má sjá hér að neðan. How many trees are you expecting to find in space— James Felton (@JimMFelton) January 18, 2020 In space, no one can hear you be ridiculous. https://t.co/ZFJd6ofD41— Craig Mazin (@clmazin) January 18, 2020 Really disappointed with the green. Surely a pattern like this would have given more camouflage in space. https://t.co/A1eAJkSk1epic.twitter.com/7lUGAyRqTD— Richard Chambers (@newschambers) January 18, 2020 Bandaríkin Geimurinn Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir NATO sagt stefna að því að viðurkenna geimhernað Með þessu er talið að NATO vilji sannfæra Trump um mikilvægi bandalagsins. 21. júní 2019 17:10 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Yfirmenn bandaríska geimhersins hafa staðið í ströngu við að verja litavalið á einkennisbúningi nýjustu herdeildar Bandaríkjahers. Netverjar hafa gert miskunnarlist grín að litavalinu. Búningarnir eru í raun ekki mjög frábrugnir öðrum herbúningum. Eru þeir í hefðbundnum felulitum og bera þeir merki geimhersins, sem stofnaður var fyrir skömmu síðan. The first #SpaceForce utility uniform nametapes have touched down in the Pentagon. @EsperDoD@SecAFOfficial@SpaceForceCSO@GenDaveGoldfein@DeptofDefense@usairforcepic.twitter.com/Jvzt5bvNl7— United States Space Force (@SpaceForceDoD) January 18, 2020 Netverjar hafa hins vegar keppst við að benda á það að felulitirnir, jarðarlitir á borð við brúnan og grænan, muni varla þjóna tilgangi út í hinum kolsvarta geimi. „Hafa þeir aldrei séð geiminn áður,“ spyr einn Twitter-notandi en BBC hefur tekið saman viðbrögð netverja vegna málsins. Annar benti á muninn á felulitunum sem valdir voru og hinum ríkjandi lit í geimnum, sem er auðvitað kolsvartur. Felulitaðir búningar eiga að þjóna þeim tilgangi að auðvelda þeim sem klæðast þeim að falla betur að umhverfinu. I know this is hard to understand, but on the left there is a picture of camouflage and on the right there is a picture of space. Study these carefully until you can see the difference. pic.twitter.com/7HhAeHRyrm— JRehling (@JRehling) January 18, 2020 Geimherinn hefur bent á að verið sé að endurnýta búninga annarra deilda bandaríska hersins til þess að spara peninga. Þá muni búningarnir nýtast vel þegar geimhermenn séu að störfum ásamt öðrum hermönnum á jörðu niðri. Þessar skýringar gerðu lítið til að draga úr gríninu en nokkur dæmi má sjá hér að neðan. How many trees are you expecting to find in space— James Felton (@JimMFelton) January 18, 2020 In space, no one can hear you be ridiculous. https://t.co/ZFJd6ofD41— Craig Mazin (@clmazin) January 18, 2020 Really disappointed with the green. Surely a pattern like this would have given more camouflage in space. https://t.co/A1eAJkSk1epic.twitter.com/7lUGAyRqTD— Richard Chambers (@newschambers) January 18, 2020
Bandaríkin Geimurinn Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir NATO sagt stefna að því að viðurkenna geimhernað Með þessu er talið að NATO vilji sannfæra Trump um mikilvægi bandalagsins. 21. júní 2019 17:10 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
NATO sagt stefna að því að viðurkenna geimhernað Með þessu er talið að NATO vilji sannfæra Trump um mikilvægi bandalagsins. 21. júní 2019 17:10