Vinna að leiðbeiningum fyrir tjaldstæði í sumar Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2020 16:38 Tjaldstæðið í Hallormsstað. Gæta þarf að sóttvörnum á opinberum stöðum vegna kórónuveirunnar í sumar. Vísir/Vilhelm Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði að gæta þyrfti sérstaklega að sóttvörnum á opinberum stöðum í sumar á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. „Við þurfum að njóta náttúru og útiveru en einnig gæta að einföldum reglum,“ sagði Víðir á fundinum. Þannig minnti hann fólk á að gæta tveggja metra nándarreglu þegar það væri úti að ganga eða hreyfa sig. Varðandi viðburði eins og brúðkaup í sumar ráðlagði Víði fólki að skipuleggja þá með fleira en eina áætlun í huga. Gera þyrfti ráð fyrir að hægt væri að virða tveggja metra regluna í sumar hvort sem það yrði algild regla í sumar eða ekki. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði margar fyrirspurnir nú berast varðandi hópamyndanir í sumar. Engar endanlegar ákvarðanir hafi verið teknar um hvað tekur við af fimmtíu manna samkomubanni sem tekur gildi 4. maí og gildi til 1. júní. Í minnisblaði sem hann hefði sent heilbrigðisráðherra hefði hann lagt til að hundrað manna samkomubann tæki mögulega við. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, (t.v.) og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundinum í dag.Vísir/Vilhelm Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði að gæta þyrfti sérstaklega að sóttvörnum á opinberum stöðum í sumar á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. „Við þurfum að njóta náttúru og útiveru en einnig gæta að einföldum reglum,“ sagði Víðir á fundinum. Þannig minnti hann fólk á að gæta tveggja metra nándarreglu þegar það væri úti að ganga eða hreyfa sig. Varðandi viðburði eins og brúðkaup í sumar ráðlagði Víði fólki að skipuleggja þá með fleira en eina áætlun í huga. Gera þyrfti ráð fyrir að hægt væri að virða tveggja metra regluna í sumar hvort sem það yrði algild regla í sumar eða ekki. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði margar fyrirspurnir nú berast varðandi hópamyndanir í sumar. Engar endanlegar ákvarðanir hafi verið teknar um hvað tekur við af fimmtíu manna samkomubanni sem tekur gildi 4. maí og gildi til 1. júní. Í minnisblaði sem hann hefði sent heilbrigðisráðherra hefði hann lagt til að hundrað manna samkomubann tæki mögulega við. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, (t.v.) og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundinum í dag.Vísir/Vilhelm
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48