Rólegt kvöld hjá Íslendingunum | Viktor Gísli með magnaða markvörslu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2021 19:46 Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli átti magnaða tvöfalda markvörslu í liði GOG í kvöld. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Segja má að um rólegt kvöld hafi verið að ræða hjá Íslendingaliðunum í Evrópukeppninni í handbolta í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson átti þó magnaða markvörslu í leik Rhein-Neckar Löwen og GOG. Sjá má vörsluna hér að neðan. Í B-riðli tók Kristianstad á móti USAM Nimes Gard. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Heimamenn komu til baka í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi, lokatölur 30-30 í Svíþjóð í kvöld. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Kristianstad. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með Kristianstad í kvöld. Eftir leik kvöldsins er Kristianstad í 3. sæti B-riðils með 11 stig að loknum tíu leikjum. Nimes er á sama tíma í 2. sæti með 12 stig. Í C-riðli var Magdeburg í heimsókn hjá CSKA Moskvu. Íslendingaliðið var marki yfir í hálfleiki en stakk af í þeim síðari. Lokatölur 35-27 Magdeburg í vil. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu báðir sitt hvort markið. Magdeburg er á toppi C-riðils með 18 stig eða níu sigra í aðeins tíu leikjum. CSKA Moskva er í 2. sæti með 14 stig. Í D-riðli tapaði GOG með átta marka mun gegn Rhein-Neckar Löwen er liðin mættust í Þýskalandi, lokatölur 32-24. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen á meðan Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot í marki GOG. Viktor Hallgrímsson with the top-notch double stop for GOG as they give Löwen something to think about in the first half. #ehfel pic.twitter.com/1GtXN34oeK— EHF European League (@ehfel_official) March 2, 2021 Löwen er á toppi D-riðils með 17 stig að loknum tíu leikjum á meðan GOG er í 3. sæti með 12 stig. Handbolti Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Í B-riðli tók Kristianstad á móti USAM Nimes Gard. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Heimamenn komu til baka í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi, lokatölur 30-30 í Svíþjóð í kvöld. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Kristianstad. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með Kristianstad í kvöld. Eftir leik kvöldsins er Kristianstad í 3. sæti B-riðils með 11 stig að loknum tíu leikjum. Nimes er á sama tíma í 2. sæti með 12 stig. Í C-riðli var Magdeburg í heimsókn hjá CSKA Moskvu. Íslendingaliðið var marki yfir í hálfleiki en stakk af í þeim síðari. Lokatölur 35-27 Magdeburg í vil. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu báðir sitt hvort markið. Magdeburg er á toppi C-riðils með 18 stig eða níu sigra í aðeins tíu leikjum. CSKA Moskva er í 2. sæti með 14 stig. Í D-riðli tapaði GOG með átta marka mun gegn Rhein-Neckar Löwen er liðin mættust í Þýskalandi, lokatölur 32-24. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen á meðan Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot í marki GOG. Viktor Hallgrímsson with the top-notch double stop for GOG as they give Löwen something to think about in the first half. #ehfel pic.twitter.com/1GtXN34oeK— EHF European League (@ehfel_official) March 2, 2021 Löwen er á toppi D-riðils með 17 stig að loknum tíu leikjum á meðan GOG er í 3. sæti með 12 stig.
Handbolti Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira