Vann heims- og Ólympíumeistarana í fyrsta leiknum sem spilandi landsliðsþjálfari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 11:31 Kiril Lazarov fagnar sigrinum á Danmörku í fyrsta leiknum sínum sem spilandi landsliðsþjálfari Norður-Makedóníu. epa/GEORGI LICOVSKI Kiril Lazarov hefði ekki getað byrjað feril sinn sem þjálfari norður-makedónska handboltalandsliðsins betur en Norður-Makedónía sigraði heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, 33-29, í undankeppni EM 2022 í gær. Lazarov var ráðinn þjálfari norður-makedónska liðsins eftir HM í Egyptalandi. Hann er þó enn í fullu fjöri sem leikmaður og er því spilandi landsliðsþjálfari sem er líklega einsdæmi í dag. Norður-Makedónía hefði ekki getað fengið erfiðari andstæðing í fyrsta leiknum undir stjórn Lazarovs, nýkrýnda heimsmeistara Danmerkur. Lazarov og strákarnir hans voru óhræddir gegn ógnarsterkum Dönum og unnu fjögurra marka sigur, 33-29. Auk þess að stýra Norður-Makedóníumönnum til sigurs skoraði Lazarov fjögur mörk í leiknum. Þetta var fyrsta tap Dana síðan þeir lutu í lægra haldi fyrir Íslendingum í fyrsta leik sínum á EM 2020. .@EHFEURO 2022 Qualifiers: 33-29 After 13 matches in a row as undefeated Denmark loses a match for the first time since against Iceland in the opening match at the EHF Euros 2020. #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 11, 2021 Lazarov er án nokkurs vafa langbesti leikmaður sem Norður-Makedónía hefur átt. Hann leikur nú með Nantes í Frakklandi eftir að hafa verið lengi á Spáni, hjá stórliðum Atlético Madrid og Barcelona. Lazarov hefur unnið Meistaradeildina í tvígang og er markahæsti leikmaður í sögu keppninnar. Norður-Makedónía er með fullt hús stiga á toppi riðils sjö í undankeppni EM. Liðið mætir Danmörku aftur á sunnudaginn. EM 2022 í handbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Lazarov var ráðinn þjálfari norður-makedónska liðsins eftir HM í Egyptalandi. Hann er þó enn í fullu fjöri sem leikmaður og er því spilandi landsliðsþjálfari sem er líklega einsdæmi í dag. Norður-Makedónía hefði ekki getað fengið erfiðari andstæðing í fyrsta leiknum undir stjórn Lazarovs, nýkrýnda heimsmeistara Danmerkur. Lazarov og strákarnir hans voru óhræddir gegn ógnarsterkum Dönum og unnu fjögurra marka sigur, 33-29. Auk þess að stýra Norður-Makedóníumönnum til sigurs skoraði Lazarov fjögur mörk í leiknum. Þetta var fyrsta tap Dana síðan þeir lutu í lægra haldi fyrir Íslendingum í fyrsta leik sínum á EM 2020. .@EHFEURO 2022 Qualifiers: 33-29 After 13 matches in a row as undefeated Denmark loses a match for the first time since against Iceland in the opening match at the EHF Euros 2020. #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 11, 2021 Lazarov er án nokkurs vafa langbesti leikmaður sem Norður-Makedónía hefur átt. Hann leikur nú með Nantes í Frakklandi eftir að hafa verið lengi á Spáni, hjá stórliðum Atlético Madrid og Barcelona. Lazarov hefur unnið Meistaradeildina í tvígang og er markahæsti leikmaður í sögu keppninnar. Norður-Makedónía er með fullt hús stiga á toppi riðils sjö í undankeppni EM. Liðið mætir Danmörku aftur á sunnudaginn.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira