Enginn starfsmaður reyndist smitaður eftir skimun Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 13:57 Laugarnesskóli og nágrenni. Vísir/Vilhelm Sex greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af einn utan sóttkvíar. 25 starfsmenn Laugarnesskóla voru á meðal þeirra sem fóru í sýnatöku í gær og fengu þeir allir neikvæða niðurstöðu. Einn starfsmaður Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna síðustu helgi og síðan þá hafa þrettán nemendur einnig greinst með veiruna eftir að hópsýking kom upp í skólanum. Auk þeirra 25 starfsmanna sem fóru í skimun í gær voru um áttatíu nemendur einnig skimaðir fyrir veirunni. Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla, segir ekki staðfest hvort einhver nemandi hafi greinst í gær. „Ég hef ekki heyrt beint frá neinum en það finnst mér góðar fréttir og ég vona að það þýði bara að það hafi enginn greinst smitaður. En ég ætla samt að vera með símann í vasanum í dag til öryggis.“ Fjöldi fólks í sóttkví er nú um 1500. Samkvæmt tilkynningu almannavarna má búast við því að sú tala fari hækkandi í dag í ljósi þess að eitt smit greindist utan sóttkvíar. Smit hjá nemanda greindist á föstudag Í vikunni voru allir nemendur Laugarnesskóla og Laugalækjaskóla sendir í úrvinnslusóttkví vegna hópsýkingarinnar en því er nú lokið. Þá voru um 400 unglingar í Hafnarfirði sendir í sóttkví á föstudag eftir að nemandi í unglingadeild Öldutúnsskóla smitaðist af nemanda í Laugarnesskóla, sem smitaði svo nemanda í Víðistaðaskóla. Ef ekkert smit greindist í gær meðal nemenda Laugarnesskóla eru því 22 nemendur og sex starfsmenn Lauganesskóla í sóttkví. Síðast greindist smit hjá nemanda greindist á föstudag og segir Björn því ljóst að enn sé möguleiki að einhver smit greinist til viðbótar. „Þetta er samt ekki alveg búið. Það kom upp smit hjá einum nemenda hjá okkur á föstudag svo að bekkur þess nemanda, 21 eða 22 börn, og allir starfsmenn sem voru að kenna þeim bekk síðast þegar hann var í skólanum verða í sóttkví fram á þriðjudaginn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12 Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Einn starfsmaður Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna síðustu helgi og síðan þá hafa þrettán nemendur einnig greinst með veiruna eftir að hópsýking kom upp í skólanum. Auk þeirra 25 starfsmanna sem fóru í skimun í gær voru um áttatíu nemendur einnig skimaðir fyrir veirunni. Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla, segir ekki staðfest hvort einhver nemandi hafi greinst í gær. „Ég hef ekki heyrt beint frá neinum en það finnst mér góðar fréttir og ég vona að það þýði bara að það hafi enginn greinst smitaður. En ég ætla samt að vera með símann í vasanum í dag til öryggis.“ Fjöldi fólks í sóttkví er nú um 1500. Samkvæmt tilkynningu almannavarna má búast við því að sú tala fari hækkandi í dag í ljósi þess að eitt smit greindist utan sóttkvíar. Smit hjá nemanda greindist á föstudag Í vikunni voru allir nemendur Laugarnesskóla og Laugalækjaskóla sendir í úrvinnslusóttkví vegna hópsýkingarinnar en því er nú lokið. Þá voru um 400 unglingar í Hafnarfirði sendir í sóttkví á föstudag eftir að nemandi í unglingadeild Öldutúnsskóla smitaðist af nemanda í Laugarnesskóla, sem smitaði svo nemanda í Víðistaðaskóla. Ef ekkert smit greindist í gær meðal nemenda Laugarnesskóla eru því 22 nemendur og sex starfsmenn Lauganesskóla í sóttkví. Síðast greindist smit hjá nemanda greindist á föstudag og segir Björn því ljóst að enn sé möguleiki að einhver smit greinist til viðbótar. „Þetta er samt ekki alveg búið. Það kom upp smit hjá einum nemenda hjá okkur á föstudag svo að bekkur þess nemanda, 21 eða 22 börn, og allir starfsmenn sem voru að kenna þeim bekk síðast þegar hann var í skólanum verða í sóttkví fram á þriðjudaginn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12 Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12
Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40