Eitrað fyrir öðrum ketti í Heiðargerði Árni Sæberg skrifar 19. júní 2021 15:45 Kettir mega alls ekki gæða sér á frostlegi. Eigandi kattar sem eitrað var fyrir í vikunni segir annan kattaeigenda hafa tilkynnt sér um eitrun. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðasta miðvikudag var greint frá andláti kattar sem eitrað hafði verið fyrir með frostlegi. Eftir fréttaumfjöllun hefur annar íbúi í Heiðargerði haft samband við eiganda kattarins sem lést í vikunni og tjáð henni að eitrað hafi verið fyrir ketti hans og hann látist. Eiganda kattarins grunar að einhver óprúttinn aðili sé markvisst að eitra fyrir köttum í hverfinu í þeim tilgangi að vernda fuglalíf. Hún biðlar til fólks að láta af því og segir að betri leiðir séu færar til að vernda fugla. Dýralæknir sagði eigandanum að líklegast hafi frostlegi verið sprautað í fisk sem síðan er skilinn eftir úti til að laða að ketti. Grunaði eitrun eftir umræðu í hverfishóp Eiganda kattar sem lést úr eitrun í morgun fór að gruna að eitrað hafði verið fyrir kettinum þegar hann veiktist í gær. Eigandinn vissi af fyrra atvikinu eftir að hafa séð umfjöllun í hverfishóp á Facebook. Farið var með köttinn á dýraspítala þar sem rannsókn leiddi í ljós að kötturinn hafði innbyrt frostlög. Dýralæknir fullyrti að kettir gætu ekki nálgast frostlög sjálfir og því væri um ásetningsbrot að ræða. Kettirnir verða sendir á Keldir, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, til rannsókna og síðan verða atvikin tilkynnt lögreglu. Eigandinn segir vera uppi grun um að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í hverfinu undanfarið. Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Dýr Reykjavík Gæludýr Kettir Tengdar fréttir „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðasta miðvikudag var greint frá andláti kattar sem eitrað hafði verið fyrir með frostlegi. Eftir fréttaumfjöllun hefur annar íbúi í Heiðargerði haft samband við eiganda kattarins sem lést í vikunni og tjáð henni að eitrað hafi verið fyrir ketti hans og hann látist. Eiganda kattarins grunar að einhver óprúttinn aðili sé markvisst að eitra fyrir köttum í hverfinu í þeim tilgangi að vernda fuglalíf. Hún biðlar til fólks að láta af því og segir að betri leiðir séu færar til að vernda fugla. Dýralæknir sagði eigandanum að líklegast hafi frostlegi verið sprautað í fisk sem síðan er skilinn eftir úti til að laða að ketti. Grunaði eitrun eftir umræðu í hverfishóp Eiganda kattar sem lést úr eitrun í morgun fór að gruna að eitrað hafði verið fyrir kettinum þegar hann veiktist í gær. Eigandinn vissi af fyrra atvikinu eftir að hafa séð umfjöllun í hverfishóp á Facebook. Farið var með köttinn á dýraspítala þar sem rannsókn leiddi í ljós að kötturinn hafði innbyrt frostlög. Dýralæknir fullyrti að kettir gætu ekki nálgast frostlög sjálfir og því væri um ásetningsbrot að ræða. Kettirnir verða sendir á Keldir, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, til rannsókna og síðan verða atvikin tilkynnt lögreglu. Eigandinn segir vera uppi grun um að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í hverfinu undanfarið. Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dýr Reykjavík Gæludýr Kettir Tengdar fréttir „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
„Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58