Bein útsending: Heilbrigðiskerfið á krossgötum Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2021 15:30 Fundurinn fer fram á Grand hotel og hefst klukkan 16. SA Björn Zoëga, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Köru Connect, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins eru meðal þeirra sem halda erindi á sérstökum fundi SA og Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) um heilbrigðismál sem ber yfirskriftina Heilbrigðiskerfið á krossgötum. Í tilkynningu segir að tilefni fundarins sé óumdeildur umrótartími í heilbrigðismálum og útgáfa tillagna samdægurs frá SA og SVÞ sem bera titilinn Heilbrigðisþjónusta á tímamótum. Ný nálgun – Nýjar áherslur. „Lífskjarasókn, hraðar tækniframfarir og breytt aldurssamsetning þjóðarinnar leiða af sér nýjar áskoranir í heilbrigðiskerfinu. Áskoranir næstu áratuga munu snúa að því hvernig íslenskt samfélag getur boðið upp á framúrskarandi heilbrigðisþjónustu án þess að stórauka kostnað almennings af því að njóta hennar,“ segir um fundinn á vef SA. Fundurinn hefst fer fram á Grand hotel og hefst klukkan 16. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: • Heilbrigðisþjónusta á tímamótum. Ný nálgun, nýjar áherslur.Halldór Benjamín Þorbergsson – framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins • Að horfa heim á íslenskt heilbrigðiskerfi. Björn Zoëga – forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð • Reynsla heilsugæslunnar af fjölbreyttum rekstrarformum, árangur og áskoranir. Gunnlaugur Sigurjónsson – læknir og stofnandi Heilsugæslunnar Höfða • Samningagerð í heilbrigðisþjónustu. Kristján Guðmundsson, háls-nef- og eyrnalæknir • Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir – stofnandi og framkvæmdastjóri Köru Connect • Reynsla notanda, saga úr íslensku heilbrigðiskerfi. Guðmundur Grétar Bjarnason – eftirlaunaþegi Fundarstjóri: Dagný Jónsdóttir – formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja Heilbrigðismál Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Í tilkynningu segir að tilefni fundarins sé óumdeildur umrótartími í heilbrigðismálum og útgáfa tillagna samdægurs frá SA og SVÞ sem bera titilinn Heilbrigðisþjónusta á tímamótum. Ný nálgun – Nýjar áherslur. „Lífskjarasókn, hraðar tækniframfarir og breytt aldurssamsetning þjóðarinnar leiða af sér nýjar áskoranir í heilbrigðiskerfinu. Áskoranir næstu áratuga munu snúa að því hvernig íslenskt samfélag getur boðið upp á framúrskarandi heilbrigðisþjónustu án þess að stórauka kostnað almennings af því að njóta hennar,“ segir um fundinn á vef SA. Fundurinn hefst fer fram á Grand hotel og hefst klukkan 16. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: • Heilbrigðisþjónusta á tímamótum. Ný nálgun, nýjar áherslur.Halldór Benjamín Þorbergsson – framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins • Að horfa heim á íslenskt heilbrigðiskerfi. Björn Zoëga – forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð • Reynsla heilsugæslunnar af fjölbreyttum rekstrarformum, árangur og áskoranir. Gunnlaugur Sigurjónsson – læknir og stofnandi Heilsugæslunnar Höfða • Samningagerð í heilbrigðisþjónustu. Kristján Guðmundsson, háls-nef- og eyrnalæknir • Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir – stofnandi og framkvæmdastjóri Köru Connect • Reynsla notanda, saga úr íslensku heilbrigðiskerfi. Guðmundur Grétar Bjarnason – eftirlaunaþegi Fundarstjóri: Dagný Jónsdóttir – formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja
Heilbrigðismál Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira