Auðkýfingurinn Robert Durst sakfelldur fyrir að myrða bestu vinkonu sína Árni Sæberg skrifar 17. september 2021 23:57 Durst var sakfelldur af kviðdómi í Los Angeles. Al Seib/AP Robert Durst, sem er 78 ára gamall, var í dag sakfelldur fyrir að myrða Susan Berman árið 2000. Meðal sönnunargagna í málinu var atriði úr heimildarþætti um hann þar sem hann heyrðist segja „Þarna kom það. Þeir náðu þér.“ Susan Berman fannst látin á heimili sínu með skotsár á hnakka árið 2000. Hún hafði verið besta vinkona Dursts um árabil og hafði skömmu fyrir morðið játað fyrir vinum sínum að hún hefði skáldað fjarvistarsönnum fyrir Durst í tengslum við rannsókn á hvarfi konu hans, Kathie Durst, árið 1982. Durst hefur allt frá hvarfi konu sinnar verið grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Hann er einnig grunaður um að hafa myrt mann árið 2001 meðan hann faldi sig fyrir réttvísinni í Texas. Durst var handtekinn í New Orleans árið 2015, kvöldið áður en lokaþáttur heimildaseríunnar The Jinx: The Life and Deaths of Robert Durst var sýndur. Í þættinum voru sett fram sönnunargögn um meintan áralangan brotaferil hans og náðist hann á upptöku með földum hljóðnema á baðherbergi muldra í hálfu hljóði „Þarna kom það. Þeir náðu þér.“ Brotaferill Durst er svo skrautlegur að árið 2010 var Hollywood-myndin All good Things framleidd um ævi hans. Ryan Gosling lék Robert Durst en Kirsten Dunst Kathie Durst. Hann sagði seinna að myndin væri að mestu sannsöguleg þó hún gefi sterklega í skyn að hann væri sekur um þrjú morð. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Erlend sakamál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Susan Berman fannst látin á heimili sínu með skotsár á hnakka árið 2000. Hún hafði verið besta vinkona Dursts um árabil og hafði skömmu fyrir morðið játað fyrir vinum sínum að hún hefði skáldað fjarvistarsönnum fyrir Durst í tengslum við rannsókn á hvarfi konu hans, Kathie Durst, árið 1982. Durst hefur allt frá hvarfi konu sinnar verið grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Hann er einnig grunaður um að hafa myrt mann árið 2001 meðan hann faldi sig fyrir réttvísinni í Texas. Durst var handtekinn í New Orleans árið 2015, kvöldið áður en lokaþáttur heimildaseríunnar The Jinx: The Life and Deaths of Robert Durst var sýndur. Í þættinum voru sett fram sönnunargögn um meintan áralangan brotaferil hans og náðist hann á upptöku með földum hljóðnema á baðherbergi muldra í hálfu hljóði „Þarna kom það. Þeir náðu þér.“ Brotaferill Durst er svo skrautlegur að árið 2010 var Hollywood-myndin All good Things framleidd um ævi hans. Ryan Gosling lék Robert Durst en Kirsten Dunst Kathie Durst. Hann sagði seinna að myndin væri að mestu sannsöguleg þó hún gefi sterklega í skyn að hann væri sekur um þrjú morð.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Erlend sakamál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira