Gleymum ekki öryrkjum Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar 21. september 2021 20:00 Loforð stjórnmálaflokkanna eru um margt svipuð. Það virðist ver tilhneigingin, að korter fyrir kosningar þá breytast allir í Sósíalista, þrátt fyrir að aðgerðirnar eftir kosninga sýni svart á hvítu að það er ekki tilfellið. Það hefur farið mikið fyrir því í kosningaloforðum flokkanna að lausnin á vanda þeirra sem þurfi að nýta sér velferðarkerfið sé að þeir geti unnið án skerðinga. Þetta er að sjálfsögðu mikið réttlætismál, að þau réttindi sem fólk hefur unnið sér inn í gegnum tíðina skerðist ekki við það eitt að fólk vilji halda áfram að vinna og er þessu sérstaklega beint að eldra fólki. Þó svo málið sé þarft, nauðsynlegt og mikið réttlætismál megum ekki láta blekkja okkur og halda að þetta sé það sem kemur til með að bjarga þeim sem reiða sig á velferðarkerfið. Er þar rétt að nefna t.d. öryrkja og fatlað fólk, sem getur ekki unnið og þessi svokallaða lausn er engin lausn fyrir þau. Því þó svo við afnemum skerðingar og leyfum fólki að vinna eins og það vill, þá munu öryrkjar ennþá lifa við fátækramörk, enda örorkulífeyrir skammarlega lár og fólki ekki gefin nein tækifæri til þess að hífa sig upp. Því er alveg nauðsynlegt að enginn sé með minna en lágmarkslaun og að allir hafi grunnframfærslu. Gleymum ekki öryrkjum. Þeim þurfum við að tryggja mannsæmandi kjör. Öllum þarf að tryggja mannsæmandi kjör, burtséð frá því hvað við ætlum að leyfa fólki að vinna mikið meðfram því litla sem þeim er skammtað. Höfundur skipar 3.sæti á J lista Sósíalistaflokks Íslands í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Félagsmál Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun Skoðun Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði skrifar Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir skrifar Skoðun Vísindarannsóknir og þróun – til umhugsunar í tiltekt Þorgerður J. Einarsdóttir skrifar Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason skrifar Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Ásta Logadóttir skrifar Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Árborg - spennandi kostur fyrir öll Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Tökum á glæpahópum af meiri þunga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Betri mönnun er lykillinn Skúli Helgason,Sabine Leskopf skrifar Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hversu oft á að fresta framtíðinni? Erna Magnúsdóttir,Stefán Þórarinn Sigurðsson skrifar Skoðun Getur Ísland staðið fremst í heilsutækni? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Slæm innivist skerðir afköst og hækkar kostnað Ingibjörg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar Skoðun Fjármál framhaldsskóla Róbert Ferdinandsson skrifar Skoðun Mikilvægi lágþröskulda þjónustu fyrir geðheilbrigði ungs fólks Eva Rós Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Loforð stjórnmálaflokkanna eru um margt svipuð. Það virðist ver tilhneigingin, að korter fyrir kosningar þá breytast allir í Sósíalista, þrátt fyrir að aðgerðirnar eftir kosninga sýni svart á hvítu að það er ekki tilfellið. Það hefur farið mikið fyrir því í kosningaloforðum flokkanna að lausnin á vanda þeirra sem þurfi að nýta sér velferðarkerfið sé að þeir geti unnið án skerðinga. Þetta er að sjálfsögðu mikið réttlætismál, að þau réttindi sem fólk hefur unnið sér inn í gegnum tíðina skerðist ekki við það eitt að fólk vilji halda áfram að vinna og er þessu sérstaklega beint að eldra fólki. Þó svo málið sé þarft, nauðsynlegt og mikið réttlætismál megum ekki láta blekkja okkur og halda að þetta sé það sem kemur til með að bjarga þeim sem reiða sig á velferðarkerfið. Er þar rétt að nefna t.d. öryrkja og fatlað fólk, sem getur ekki unnið og þessi svokallaða lausn er engin lausn fyrir þau. Því þó svo við afnemum skerðingar og leyfum fólki að vinna eins og það vill, þá munu öryrkjar ennþá lifa við fátækramörk, enda örorkulífeyrir skammarlega lár og fólki ekki gefin nein tækifæri til þess að hífa sig upp. Því er alveg nauðsynlegt að enginn sé með minna en lágmarkslaun og að allir hafi grunnframfærslu. Gleymum ekki öryrkjum. Þeim þurfum við að tryggja mannsæmandi kjör. Öllum þarf að tryggja mannsæmandi kjör, burtséð frá því hvað við ætlum að leyfa fólki að vinna mikið meðfram því litla sem þeim er skammtað. Höfundur skipar 3.sæti á J lista Sósíalistaflokks Íslands í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningum.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun
Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar
Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar
Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun