Börn að meðaltali 17,5 mánaða þegar þau komast á leikskóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 20:33 Börn eru að meðaltali 17,5 mánaða þegar þau fá pláss á leikskóla hér á landi. Vísir/Vilhelm Fæst sveitarfélög landsins tryggja börnum leikskólapláss þegar þau ná tólf mánaða aldri þegar hefðbundnu fæðingarorlofi foreldra lýkur. Börn á Íslandi eru að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrsu BSRB en niðurstöður hennar voru kynntar á fundi í dag. Þar kemur fram að breytingin sé nokkur til hins betra frá árinu 2017 þegar börn voru að meðaltali 20 mánaða þegar þau fengu pláss á leikskóla. Fram kemur í skýrslunni að þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist með lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði árið 2021 sé staðan nú sú að umönnunarbilið svokallaða, bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, sé enn of langt í flestum tilfella. Eins og staðan sé nú í leikskólum landsins séu möguleikar foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi takmarkaðir. Þá hafi ekki verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að tryggja foreldrum tólf mánaða gamalla barna stuðning við umönnun og menntun þeirra á borð við leikskóla. Staða barna og foreldra sé því mjög misjöfn eftir búsetu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.BSRB „Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sína vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof. Bilið veldur ungum barnafjölskyldum um allt land miklum vandræðum og oft tekjumissi þar sem margar hverjar þurfa að hagræða vinnu í marga mánuði, greiða mun hærri gjöld fyrir þjónustu dagforeldra ef sú þjónusta er á nanað borð fyrir hendi eða treysta á ættingja til að annast barnið áður en þau fá pláss á leikskóla,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00 Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02 Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Sjá meira
Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrsu BSRB en niðurstöður hennar voru kynntar á fundi í dag. Þar kemur fram að breytingin sé nokkur til hins betra frá árinu 2017 þegar börn voru að meðaltali 20 mánaða þegar þau fengu pláss á leikskóla. Fram kemur í skýrslunni að þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist með lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði árið 2021 sé staðan nú sú að umönnunarbilið svokallaða, bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, sé enn of langt í flestum tilfella. Eins og staðan sé nú í leikskólum landsins séu möguleikar foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi takmarkaðir. Þá hafi ekki verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að tryggja foreldrum tólf mánaða gamalla barna stuðning við umönnun og menntun þeirra á borð við leikskóla. Staða barna og foreldra sé því mjög misjöfn eftir búsetu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.BSRB „Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sína vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof. Bilið veldur ungum barnafjölskyldum um allt land miklum vandræðum og oft tekjumissi þar sem margar hverjar þurfa að hagræða vinnu í marga mánuði, greiða mun hærri gjöld fyrir þjónustu dagforeldra ef sú þjónusta er á nanað borð fyrir hendi eða treysta á ættingja til að annast barnið áður en þau fá pláss á leikskóla,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00 Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02 Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Sjá meira
Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00
Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02
Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51