Gleðigangan fínasti staðgengill Fiskidagsins Bjarki Sigurðsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 6. ágúst 2022 18:20 Friðrik Ómar og Siggi voru ansi glæsilegir í dag. Stöð 2 Gestir Gleðigöngunnar voru margir í dag og voru margir hverjir þeirra ansi litríkir líkt og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars. Þeir voru báðir í dragi þegar fréttastofa náði tali af þeim. „Það er sturlað, það er rosa góð tilfinning,“ segir Friðrik aðspurður hvernig sé að vera mættur í Gleðigönguna. Hann er ekki gestur hvert einasta ár þar sem hann er oftar en ekki á annarri hátíð þessa helgi. „Ég er auðvitað alltaf á Fiskideginum á þessum degi en þetta eru fín skipti,“ segir Friðrik en Fiskidagurinn mikli var ekki haldinn hátíðlegur í ár vegna kórónuveirunnar. Siggi tekur undir orð Friðriks og segir það að taka þátt í göngunni vera bestu tilfinningu í heimi. „Það skiptir svo miklu máli, fyrir okkur og samfélagið að koma saman. Þetta er gleðiganga og líka kröfuganga. Við erum að minna á okkur og minna á réttindi hinsegin fólks,“ segir Siggi. Þeir segja gönguna vera afar mikilvæga, sérstaklega þar sem bakslag hefur orðið í umræðu um réttindi hinsegin fólks. „Það snertir mann bara út af samfélaginu okkar og við þurfum að standa saman. Það eru breyttir tímar. Sem hommi, það er búið að gerast ýmislegt í okkar málum, en nú þurfum við að styðja við systkini okkar og bræður,“ segir Friðrik. Hinsegin Reykjavík Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir „Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
„Það er sturlað, það er rosa góð tilfinning,“ segir Friðrik aðspurður hvernig sé að vera mættur í Gleðigönguna. Hann er ekki gestur hvert einasta ár þar sem hann er oftar en ekki á annarri hátíð þessa helgi. „Ég er auðvitað alltaf á Fiskideginum á þessum degi en þetta eru fín skipti,“ segir Friðrik en Fiskidagurinn mikli var ekki haldinn hátíðlegur í ár vegna kórónuveirunnar. Siggi tekur undir orð Friðriks og segir það að taka þátt í göngunni vera bestu tilfinningu í heimi. „Það skiptir svo miklu máli, fyrir okkur og samfélagið að koma saman. Þetta er gleðiganga og líka kröfuganga. Við erum að minna á okkur og minna á réttindi hinsegin fólks,“ segir Siggi. Þeir segja gönguna vera afar mikilvæga, sérstaklega þar sem bakslag hefur orðið í umræðu um réttindi hinsegin fólks. „Það snertir mann bara út af samfélaginu okkar og við þurfum að standa saman. Það eru breyttir tímar. Sem hommi, það er búið að gerast ýmislegt í okkar málum, en nú þurfum við að styðja við systkini okkar og bræður,“ segir Friðrik.
Hinsegin Reykjavík Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir „Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
„Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39