Mygla í skólum - Áskorun til foreldrafélaga Tryggvi Scheving Thorsteinsson og Snorri Sturluson skrifa 7. nóvember 2022 22:01 Undanfarin misseri hafa foreldrafélög víða um land verið iðin við að skora á yfirvöld í viðkomandi sveitafélögum að gera úrbætur tengdar myglu, gera kröfu um endurbætur húsnæði og/eða byggingu nýs húsnæðis og allt eru þetta réttmætar kröfur. Því skýtur skökku við að eftir umfjöllun Kastljóss um kynþáttafordóma í skólum hafi ekki eitt einasta foreldrafélag stígið fram og skorað á yfirvöld í sínu sveitafélagi að taka þessi mál föstum tökum. Ein skaðlegasta myglan í íslensku skólasamfélagi eru kynþáttafordómar og fyrirfinnst hún í öllum skólum. Til að uppræta þessa meinsemd þurfa skólar að senda skýr skilaboð um að svona framkoma sé ekki liðin ásamt því að uppfræða nemendur og aðstandendur þeirra markvisst alla skólagönguna. Innviðir skólasamfélagsins eiga tól og tæki til að taka á þessu málum með afgerandi hætti, því skorum við á foreldrafélög að setja þrýsting á skólayfirvöld í sínu sveitafélagi um að gera eitthvað í málunum ekki seinna en strax. Í ljósi umfjöllunar Kastljóss um fordóma í garð barna með dökkan húðlit skorum við á Skóla- og frístundaráð RVK að bregðast við án tafar með skipulagðri fræðslu og skráningu atvika þar sem fordómahlaðin orðræða er viðhöfð. Höfundar er áhugamenn samfélag án kynþáttafordóma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kynþáttafordómar Mygla Skóla - og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Flóttafólk er bara fólk Úlfhildur Ólafsdóttir Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Undanfarin misseri hafa foreldrafélög víða um land verið iðin við að skora á yfirvöld í viðkomandi sveitafélögum að gera úrbætur tengdar myglu, gera kröfu um endurbætur húsnæði og/eða byggingu nýs húsnæðis og allt eru þetta réttmætar kröfur. Því skýtur skökku við að eftir umfjöllun Kastljóss um kynþáttafordóma í skólum hafi ekki eitt einasta foreldrafélag stígið fram og skorað á yfirvöld í sínu sveitafélagi að taka þessi mál föstum tökum. Ein skaðlegasta myglan í íslensku skólasamfélagi eru kynþáttafordómar og fyrirfinnst hún í öllum skólum. Til að uppræta þessa meinsemd þurfa skólar að senda skýr skilaboð um að svona framkoma sé ekki liðin ásamt því að uppfræða nemendur og aðstandendur þeirra markvisst alla skólagönguna. Innviðir skólasamfélagsins eiga tól og tæki til að taka á þessu málum með afgerandi hætti, því skorum við á foreldrafélög að setja þrýsting á skólayfirvöld í sínu sveitafélagi um að gera eitthvað í málunum ekki seinna en strax. Í ljósi umfjöllunar Kastljóss um fordóma í garð barna með dökkan húðlit skorum við á Skóla- og frístundaráð RVK að bregðast við án tafar með skipulagðri fræðslu og skráningu atvika þar sem fordómahlaðin orðræða er viðhöfð. Höfundar er áhugamenn samfélag án kynþáttafordóma.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar