Brúin skemmdist minna í krapaflóðinu en á horfðist Kjartan Kjartansson skrifar 17. febrúar 2023 17:20 Brúin yfir Svartá við Barkarstaði fór af undirstöðum sínum í krapaflóðinu mánudagskvöldið 13. febrúar 2023. Guðmundur Sigurðsson Starfsmenn Vegagerðarinnar luku við að lagfæra brú að bænum Barkarstöðum í Svartárdal í dag. Brúin skemmdist minna en á horfðist í miklu krapaflóði í Svartá á mánudagskvöld en miklar viðgerðir þarf á veginum um dalinn. Krapaflóðið í Svartá ruddi burt girðingum og dreifði voldugum jökum og grjótruðningi um tún bænda á mánudagskvöld. Brú yfir Svartá sem tengir bæinn Barkarstaði við veginn um Svartárdal fór af undirstöðum sínum og gólfið skekktist í hamförunum. Sjö manna fjölskylda býr á bænum og hafa sex þeirra verið innlyksa þar síðan. Unnið hefur verið að viðgerðum á brúnni frá því á miðvikudag. Guðmundur Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að brúin sé nú komin upp. Hún hafi reynst mun minna skemmd en á horfðist. Aðeins hafi þurft að hífa hana aftur upp á undirstöðurnar. Vegagerðin hefur híft brúnna upp á stoðirnar.Guðmundur Sigurðsson Ástandið á veginum sjálfum framar í dalnum sé hins vegar slæmt og ljóst að miklar viðgerðir þurfi á honum. Víða séu skörð og skemmdir og töluvert hafi verið af ís á honum. Eftir flóðið hefur Svartá runnið fyrir ofan hefðbundinn farveg sinn við brúna. Víðir Már Gíslason, bóndi á Barkarstöðum, segist vera með tvær gröfur til að reyna að moka ís upp úr árfarveginum til að koma ánni aftur í farveg sinn. Jakarnir séu svakalegir að stærð en hann ætli sér engu að síður að reyna að hrófla við þeim. Stærðarinnar ísjakar hafa myndast í ánni.Guðmundur Sigurðsson Húnabyggð Samgöngur Vegagerð Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Krapaflóðið í Svartá ruddi burt girðingum og dreifði voldugum jökum og grjótruðningi um tún bænda á mánudagskvöld. Brú yfir Svartá sem tengir bæinn Barkarstaði við veginn um Svartárdal fór af undirstöðum sínum og gólfið skekktist í hamförunum. Sjö manna fjölskylda býr á bænum og hafa sex þeirra verið innlyksa þar síðan. Unnið hefur verið að viðgerðum á brúnni frá því á miðvikudag. Guðmundur Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að brúin sé nú komin upp. Hún hafi reynst mun minna skemmd en á horfðist. Aðeins hafi þurft að hífa hana aftur upp á undirstöðurnar. Vegagerðin hefur híft brúnna upp á stoðirnar.Guðmundur Sigurðsson Ástandið á veginum sjálfum framar í dalnum sé hins vegar slæmt og ljóst að miklar viðgerðir þurfi á honum. Víða séu skörð og skemmdir og töluvert hafi verið af ís á honum. Eftir flóðið hefur Svartá runnið fyrir ofan hefðbundinn farveg sinn við brúna. Víðir Már Gíslason, bóndi á Barkarstöðum, segist vera með tvær gröfur til að reyna að moka ís upp úr árfarveginum til að koma ánni aftur í farveg sinn. Jakarnir séu svakalegir að stærð en hann ætli sér engu að síður að reyna að hrófla við þeim. Stærðarinnar ísjakar hafa myndast í ánni.Guðmundur Sigurðsson
Húnabyggð Samgöngur Vegagerð Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira