Hafa enn ekki fundið ljónið Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2023 07:44 Mikill viðbúnaður er á svæðinu en engin ummerki um ljónið hafa fundist enn. EPA/STRINGER Lögreglan í Berlín og Brandenburg hefur enn ekki fundið ljónið sem talið er að gangi lausum hala í suðurhluta borgarinnar og úthverfum. Til stendur að auka viðbúnað og umfang leitarinnar í dag. Berliner Zeitung hefur eftir talsmanni lögreglunnar að hvorki tangur né tetur af ljóninu hafi fundist í nótt og er enn leitað í suðurhluta Berlínar, á svæðinu þar sem ljónið sást fyrst. Dýr sem talið er vera ljónynja var fangað á myndband í fyrrakvöld og vitni sögðust hafa séð ljón elta uppi og drepa villisvín. Enginn á svæðinu hefur stigið fram og sagt að hann hafi týnt ljóni en búið er að leita til allra þeirra sem vitað er að eigi ljón, eins og dýragarða og annarra. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Alls hafa rúmlega hundrað lögregluþjónar, dýralæknar og veiðimenn hafa komið að leitinni. Sérfræðingur sem blaðamenn ræddu við sagðist fullur efasemda um að ljón gengi laust þar sem engin ummerki hefðu séð. Ljónynja ætti að skilja eftir sig spor og önnur ummerki. #UpdateDie Suche nach der #Löwin verlief in der Nacht erfolglos und wird heute fortgesetzt. Falls Sie das Tier sichten, bitten wir Sie diese Information über den Notruf 110 mitzuteilen.— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 21, 2023 Þýskaland Dýr Dýragarðar Tengdar fréttir Ljón leikur lausum hala í Berlín Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. 20. júlí 2023 08:07 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Berliner Zeitung hefur eftir talsmanni lögreglunnar að hvorki tangur né tetur af ljóninu hafi fundist í nótt og er enn leitað í suðurhluta Berlínar, á svæðinu þar sem ljónið sást fyrst. Dýr sem talið er vera ljónynja var fangað á myndband í fyrrakvöld og vitni sögðust hafa séð ljón elta uppi og drepa villisvín. Enginn á svæðinu hefur stigið fram og sagt að hann hafi týnt ljóni en búið er að leita til allra þeirra sem vitað er að eigi ljón, eins og dýragarða og annarra. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Alls hafa rúmlega hundrað lögregluþjónar, dýralæknar og veiðimenn hafa komið að leitinni. Sérfræðingur sem blaðamenn ræddu við sagðist fullur efasemda um að ljón gengi laust þar sem engin ummerki hefðu séð. Ljónynja ætti að skilja eftir sig spor og önnur ummerki. #UpdateDie Suche nach der #Löwin verlief in der Nacht erfolglos und wird heute fortgesetzt. Falls Sie das Tier sichten, bitten wir Sie diese Information über den Notruf 110 mitzuteilen.— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 21, 2023
Þýskaland Dýr Dýragarðar Tengdar fréttir Ljón leikur lausum hala í Berlín Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. 20. júlí 2023 08:07 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Ljón leikur lausum hala í Berlín Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. 20. júlí 2023 08:07