Margrét nýr framkvæmdastjóri þingflokks Pírata Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 17:19 Margrét Rós Sigurjónsdóttir Píratar Margrét Rós Sigurjónsdóttir, umhverfisfræðingur og sérfræðingur í sjálfbærni, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þingflokks Pírata. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar kemur fram að Margrét hafi búið í Stokkhjólmi í Svíþjóð í þrettán ár. Þar starfaði hún hjá Naturskyddsföreningen, stærstu náttúruverndarsamtökum Norðurlandanna, meðal annars í verkefnum tengdum grasrót samtakanna sem og kosningatengdum verkefnum. Í apríl sagði Baldur Karl Magnússon upp störfum sem framkvæmdastjóri þingflokksins. Þá var gengið frá starfslokum við tvo starfsmenn Pírata á svipuðum tíma. Sagði Björn Leví Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata að um væri að ræða skipulagsbreytingar í samtali við Vísi. Auk þess hefur hún starfað við sjálfbærnimál í tengslum við veitingarekstur í Svíþjóð. Margrét er með meistarapróf í sjálfbærni frá Stockholm Resilience Centre og BS í umhverfisfræði frá Stokkhólmsháskóla „Þingflokkur Pírata samanstendur af öflugu stjórnmálafólki sem vill standa vörð um fólk, frelsi þess og mannréttindi. Píratar eru auk þess með raunhæfustu umhverfisstefnuna af öllum flokkum á Alþingi að mínu mati, sem skiptir mig miklu máli. Stjórnmál hafa alltaf heillað mig og það er mjög spennandi að fá að starfa með þingflokki Pírata í þessu pólitíska landslagi þar sem öflugt aðhald við stjórnarflokkana hefur sjaldan verið mikilvægara. Píratar eru hreyfing sem áttar sig á áskorunum framtíðarinnar og ég er spennt að vinna með Pírötum í þingstörfunum og í komandi kosningum,“ segir Margrét í fréttatilkynningunni. Píratar Alþingi Vistaskipti Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar kemur fram að Margrét hafi búið í Stokkhjólmi í Svíþjóð í þrettán ár. Þar starfaði hún hjá Naturskyddsföreningen, stærstu náttúruverndarsamtökum Norðurlandanna, meðal annars í verkefnum tengdum grasrót samtakanna sem og kosningatengdum verkefnum. Í apríl sagði Baldur Karl Magnússon upp störfum sem framkvæmdastjóri þingflokksins. Þá var gengið frá starfslokum við tvo starfsmenn Pírata á svipuðum tíma. Sagði Björn Leví Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata að um væri að ræða skipulagsbreytingar í samtali við Vísi. Auk þess hefur hún starfað við sjálfbærnimál í tengslum við veitingarekstur í Svíþjóð. Margrét er með meistarapróf í sjálfbærni frá Stockholm Resilience Centre og BS í umhverfisfræði frá Stokkhólmsháskóla „Þingflokkur Pírata samanstendur af öflugu stjórnmálafólki sem vill standa vörð um fólk, frelsi þess og mannréttindi. Píratar eru auk þess með raunhæfustu umhverfisstefnuna af öllum flokkum á Alþingi að mínu mati, sem skiptir mig miklu máli. Stjórnmál hafa alltaf heillað mig og það er mjög spennandi að fá að starfa með þingflokki Pírata í þessu pólitíska landslagi þar sem öflugt aðhald við stjórnarflokkana hefur sjaldan verið mikilvægara. Píratar eru hreyfing sem áttar sig á áskorunum framtíðarinnar og ég er spennt að vinna með Pírötum í þingstörfunum og í komandi kosningum,“ segir Margrét í fréttatilkynningunni.
Píratar Alþingi Vistaskipti Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Sjá meira