SI telja íbúðauppbyggingu fara í öfuga átt Jón Þór Stefánsson skrifar 24. ágúst 2023 10:23 Samtök iðnaðarins gagnrýna stjórnvöld fyrir stefnu sína í íbúðauppbyggingu. Samtök iðnaðarins telja stjórnvöld leggja of litla áherslu á uppbyggingu séreignarhúsnæðis. Nú sé skortur á íbúðum og mikil uppbyggingarþörf en samtökin óttast að íbúðauppbygging stefni í öfuga átt. Þetta kemur fram í nýrri greiningu samtakanna. Bent er á að samkvæmt könnun Prósents vilji leigjendur frekar búa í eigin húsnæði en hafi ekki kost á öðru. Samtökum iðnaðarins finnst að rammaáætlun að taka frekara mið af því og vilja að stjórnvöld stigi inn og tryggi að íbúðauppbygging verði í takt við þarfir og óskir landsmanna. Þau segja stjórnvöld ekki eiga að festa fólk á leigumarkaði. „Samtök iðnaðarins telja ólíklegt að markmið rammasamnings stjórnvalda um 35.000 íbúðir náist, nema stjórnvöld beiti sér með markvissum hætti fyrir því að auka uppbyggingu íbúða umfram það sem nú er gert,“ segir í greiningu Samtakanna. Þar er bent á að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun áætli að á fyrstu 3 árum samningsins verði fjöldi nýbyggðra íbúða undir þörf og markmiðum samningsins, eða um það bil 4.360 íbúðir samanlagt. „Það er mat Samtaka iðnaðarins að stjórnvöld eigi að hjálpa landsmönnum að eignast sitt eigið húsnæði frekar en að festa fólk á leigumarkaði. Sveitarfélögin bera þar ríkulega ábyrgð að skapa forsendur til þess að framboð íbúða sé nægjanlegt og að þær séu á viðráðanlegu verði,“ segja samtökin jafnframt. Þar að auki gagnrýna Samtök iðnaðarins stefnu stjórnvalda innan almenna íbuðakerfisins, sem hafa verið kallaðar hagkvæmar íbúðir. Samtökin telja það rangnefni. „Samtök iðnaðarins telja það rangnefni að kalla íbúðir innan almenna íbúðakerfisins hagkvæmar íbúðir enda eru þær fyrst og fremst íbúðir sem eru niðurgreiddar af hinu opinbera. Að mati Samtaka iðnaðarins er það ekki hagkvæmni að láta kostnaðinn falla á skattgreiðendur,“ segir í greiningunni. Neytendur Húsnæðismál Byggingariðnaður Leigumarkaður Fasteignamarkaður Rekstur hins opinbera Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Bent er á að samkvæmt könnun Prósents vilji leigjendur frekar búa í eigin húsnæði en hafi ekki kost á öðru. Samtökum iðnaðarins finnst að rammaáætlun að taka frekara mið af því og vilja að stjórnvöld stigi inn og tryggi að íbúðauppbygging verði í takt við þarfir og óskir landsmanna. Þau segja stjórnvöld ekki eiga að festa fólk á leigumarkaði. „Samtök iðnaðarins telja ólíklegt að markmið rammasamnings stjórnvalda um 35.000 íbúðir náist, nema stjórnvöld beiti sér með markvissum hætti fyrir því að auka uppbyggingu íbúða umfram það sem nú er gert,“ segir í greiningu Samtakanna. Þar er bent á að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun áætli að á fyrstu 3 árum samningsins verði fjöldi nýbyggðra íbúða undir þörf og markmiðum samningsins, eða um það bil 4.360 íbúðir samanlagt. „Það er mat Samtaka iðnaðarins að stjórnvöld eigi að hjálpa landsmönnum að eignast sitt eigið húsnæði frekar en að festa fólk á leigumarkaði. Sveitarfélögin bera þar ríkulega ábyrgð að skapa forsendur til þess að framboð íbúða sé nægjanlegt og að þær séu á viðráðanlegu verði,“ segja samtökin jafnframt. Þar að auki gagnrýna Samtök iðnaðarins stefnu stjórnvalda innan almenna íbuðakerfisins, sem hafa verið kallaðar hagkvæmar íbúðir. Samtökin telja það rangnefni. „Samtök iðnaðarins telja það rangnefni að kalla íbúðir innan almenna íbúðakerfisins hagkvæmar íbúðir enda eru þær fyrst og fremst íbúðir sem eru niðurgreiddar af hinu opinbera. Að mati Samtaka iðnaðarins er það ekki hagkvæmni að láta kostnaðinn falla á skattgreiðendur,“ segir í greiningunni.
Neytendur Húsnæðismál Byggingariðnaður Leigumarkaður Fasteignamarkaður Rekstur hins opinbera Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira