Bandaríkjamenn ítreka að Palestínumenn eigi að fá að snúa heim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. janúar 2024 06:41 Blinken ásamt Mohammed bin Abdulrahman Al Thani, forsætis- og utanríkisráðherra Katar. AP/Evelyn Hockstein Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú í opinberri heimsókn í Mið-Austurlöndum og hefur meðal annars notað tækifærið til að ítreka þá afstöðu stjórnvalda vestanhafs að Palestínumenn eigi að fá að snúa aftur heim eftir að átökum á Gasa lýkur. „Palestínskir borgarar verða að fá að snúa aftur heim um leið og aðstæður heimila... Það má ekki þrýsta á þá um að yfirgefa Gasa,“ sagði Blinken á blaðamannafundi þegar hann yfirgaf Doha í Katar. Um er að ræða viðbrögð við ummælum nokkurra ráðherra innan ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hafa ýmist sagt það hreint út eða ýjað að því að það ætti að „hvetja“ Palestínumenn til að yfirgefa Gasa og hleypa Ísraelsmönnum að. Einn talaði um að flæma Palestínumenn á brott til að „eyðimörkin fengi að blómstra á ný“. Blinken varaði einnig við því að átökin gætu breiðst út, ef ekki væri vel að gáð. „Þetta eru átök sem geta auðveldlega myndað meinvörp og skapað frekari óöryggi og þjáningu,“ sagði hann. Netanyahu ítrekaði hins vegar í gær að Ísraelar myndu ekki láta af aðgerðum sínum fyrr en markmiðum þeirra væri náð; að útrýma Hamas, endurheimta alla gíslana sem teknir voru í árásunum 7. október síðastliðinn og tryggja að Ísrael stafaði ekki lengur ógn af Gasa. „Ég beini þessum orðum bæði til óvina okkar og vina,“ sagði hann. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Katar Bandaríkin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
„Palestínskir borgarar verða að fá að snúa aftur heim um leið og aðstæður heimila... Það má ekki þrýsta á þá um að yfirgefa Gasa,“ sagði Blinken á blaðamannafundi þegar hann yfirgaf Doha í Katar. Um er að ræða viðbrögð við ummælum nokkurra ráðherra innan ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hafa ýmist sagt það hreint út eða ýjað að því að það ætti að „hvetja“ Palestínumenn til að yfirgefa Gasa og hleypa Ísraelsmönnum að. Einn talaði um að flæma Palestínumenn á brott til að „eyðimörkin fengi að blómstra á ný“. Blinken varaði einnig við því að átökin gætu breiðst út, ef ekki væri vel að gáð. „Þetta eru átök sem geta auðveldlega myndað meinvörp og skapað frekari óöryggi og þjáningu,“ sagði hann. Netanyahu ítrekaði hins vegar í gær að Ísraelar myndu ekki láta af aðgerðum sínum fyrr en markmiðum þeirra væri náð; að útrýma Hamas, endurheimta alla gíslana sem teknir voru í árásunum 7. október síðastliðinn og tryggja að Ísrael stafaði ekki lengur ógn af Gasa. „Ég beini þessum orðum bæði til óvina okkar og vina,“ sagði hann.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Katar Bandaríkin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira