Sauðburður hafinn á Stokkseyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2024 20:16 Jón Sindri í Vestri Grund við Stokkseyri með fallegt lamb en nokkur lömb hafa komið í heiminn á bænum undanfarið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt og eitt lamb er farið að koma í heiminn hjá sauðfjárbændum þó sauðburður hefjist ekki á fullum krafti fyrir en í maí hjá flestum. Á sauðfjárbúi við Stokkseyri eru nokkur nýfædd lömb. Hér erum við að tala um sauðfjárbúið hjá þeim Jóni Sindra og Andreu í Vestri Grund 1 við Stokkseyri í Sveitarfélaginu Árborg. Þau eiga von á um 450 lömbum í vor en fyrstu lömbin eru þó komin í heiminn. „Já, það er eitthvað smá af lausaleiks króum, eitthvað smá fyrirmáls en sauðburður á annars ekki að byrja fyrr en eftir tvær vikur. Þetta er besti tími ársins, það er bara þannig,” segir Jón Sindri. Jón Sindri segist binda miklar vonir við ARR í tengslum við sæðingar en búið hjá þeim Andreu er í fyrsta skipti núna að taka þátt í sæðingum. Með ARR á Jón Sindri við verndandi gen gegn riðuveiki. En það er alltaf gaman að sjá hvað nýfædd lömb eru fljót að komast á spena hjá mæðrum sínum á meðan stærri lömbin líta á það sem sjálfsagðan hlut mörgum sinnum á dag. Jón Sindri og Andrea eiga von á því að ærnar þeirra beri um 450 lömbum í vor.Magnús Hlynur Hreiðarsson En að vera sauðfjárbóndi í dag, er það skemmtilegt? „Já, já, við verðum að segja að það sé bjart fram undan og að það sé allt upp á við. Afurðaverð fer allavega hækkandi og svo þetta ARR dæmi, þetta sé bara í góðum málum núna,” segir Jón Sindri. Jón Sindri segir að sauðburður á vorin sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni þó dagarnir geti orðið mjög langir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Hér erum við að tala um sauðfjárbúið hjá þeim Jóni Sindra og Andreu í Vestri Grund 1 við Stokkseyri í Sveitarfélaginu Árborg. Þau eiga von á um 450 lömbum í vor en fyrstu lömbin eru þó komin í heiminn. „Já, það er eitthvað smá af lausaleiks króum, eitthvað smá fyrirmáls en sauðburður á annars ekki að byrja fyrr en eftir tvær vikur. Þetta er besti tími ársins, það er bara þannig,” segir Jón Sindri. Jón Sindri segist binda miklar vonir við ARR í tengslum við sæðingar en búið hjá þeim Andreu er í fyrsta skipti núna að taka þátt í sæðingum. Með ARR á Jón Sindri við verndandi gen gegn riðuveiki. En það er alltaf gaman að sjá hvað nýfædd lömb eru fljót að komast á spena hjá mæðrum sínum á meðan stærri lömbin líta á það sem sjálfsagðan hlut mörgum sinnum á dag. Jón Sindri og Andrea eiga von á því að ærnar þeirra beri um 450 lömbum í vor.Magnús Hlynur Hreiðarsson En að vera sauðfjárbóndi í dag, er það skemmtilegt? „Já, já, við verðum að segja að það sé bjart fram undan og að það sé allt upp á við. Afurðaverð fer allavega hækkandi og svo þetta ARR dæmi, þetta sé bara í góðum málum núna,” segir Jón Sindri. Jón Sindri segir að sauðburður á vorin sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni þó dagarnir geti orðið mjög langir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira