Ísraelar gera árás á Íran Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2024 06:11 Árásin virðist meðal annars hafa beinst að herstöð nærri borginni Isfahan. Getty Ísraelar gerðu árás á Íran í morgun samkvæmt tveimur ísraelskum og þremur írönskum embættismönnum. Árásin er sögð hafa beinst gegn herstöð nærri borginni Isfahan. New York Times greinir frá þessu. Umfang árásarinnar er óljóst en að sögn írönsku embættismannanna var hún framkvæmd með litlum drónum, sem voru mögulega sendir á loft innan Íran. Ratsjárkerfi hafi ekki numið loftför koma inn í íranska lofthelgi. Þá eru drónar sagðir hafa verið skotnir niður í Tabriz, um það bil 804 kílómetra norður af Isfahan. Samkvæmt miðlum í Íran heyrðust spreningar nærri báðum borgum en það hefur verið staðfest að kjarnorkuver í Isfahan hafi ekki orðið fyrir árás. Vefsíður sem fylgjast með flugumferð sýndu í kjölfarið hvernig farþegavélum var beint frá svæðinu og þá ku nokkrum flugvöllum hafa verið lokað. Innan nokkurra klukkustunda hóf íranska ríkissjónvarpið hins vegar að senda út myndir af daglegu lífi ganga sinn vanagang í Isfahan og þá var greint frá því að öllum flugtakmörkunum hefði verið aflétt. Um er að ræða fyrstu hefndaraðgerðir Ísraela eftir árásir Írana fyrir tæpri viku. Erlendir leiðtogar höfðu hvatt Ísraela til að sýna stillingu til að forðast frekari stigmögnun. Ísraelar eru sagðir hafa látið Bandaríkjamenn vita í gær að von væri á aðgerðum á næstu 24 til 48 klukkustundum. Ísraelsher hefur ekki tjáð sig um aðgerðirnar enn sem komið er. Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
New York Times greinir frá þessu. Umfang árásarinnar er óljóst en að sögn írönsku embættismannanna var hún framkvæmd með litlum drónum, sem voru mögulega sendir á loft innan Íran. Ratsjárkerfi hafi ekki numið loftför koma inn í íranska lofthelgi. Þá eru drónar sagðir hafa verið skotnir niður í Tabriz, um það bil 804 kílómetra norður af Isfahan. Samkvæmt miðlum í Íran heyrðust spreningar nærri báðum borgum en það hefur verið staðfest að kjarnorkuver í Isfahan hafi ekki orðið fyrir árás. Vefsíður sem fylgjast með flugumferð sýndu í kjölfarið hvernig farþegavélum var beint frá svæðinu og þá ku nokkrum flugvöllum hafa verið lokað. Innan nokkurra klukkustunda hóf íranska ríkissjónvarpið hins vegar að senda út myndir af daglegu lífi ganga sinn vanagang í Isfahan og þá var greint frá því að öllum flugtakmörkunum hefði verið aflétt. Um er að ræða fyrstu hefndaraðgerðir Ísraela eftir árásir Írana fyrir tæpri viku. Erlendir leiðtogar höfðu hvatt Ísraela til að sýna stillingu til að forðast frekari stigmögnun. Ísraelar eru sagðir hafa látið Bandaríkjamenn vita í gær að von væri á aðgerðum á næstu 24 til 48 klukkustundum. Ísraelsher hefur ekki tjáð sig um aðgerðirnar enn sem komið er.
Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira