Bein útsending: Sátt um betra menntakerfi Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 12:33 Á ráðstefnunni verður sérstök áhersla lögð á stöðu raungreina. Getty Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu í dag þar sem reynt verður að greina stöðuna í menntakerfinu og hvaða leiðir eru færar til úrbóta. Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira