Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar 24. nóvember 2024 07:32 Framsóknarflokkurinn boðar í kosningastefnuskrá „óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma“ til að „auka fyrirsjáanleika“.„Markmiðið er að íslensk heimili geti tekið slík lán á hagstæðum kjörum, sem veitir þeim meiri fyrirsjáanleika“ segir Sigríður gervigreind flokksins. Eins á þetta að auka stöðugleika. Sama boðar Flokkur fólksins. Allt er það óútfært og allt og sumt. Hókus pókus. Hvað eru hagstæð kjör Sigurður Ingi? Hvernig er „fyrirsjáanleiki“ ? og „stöðugleiki í fjármálum“ íslenskra heimila ? Er það ekki að stöðugleiki að útgjöld haldist nokkurn veginn í samræmi við tekjur ? Er fyrirsjáanleiki ekki það að geta treyst því að svo muni vera og verða? Eru hægstæð kjör ekki að þau séu sæmilega viðráðanleg? Hefur ekki verið boðið upp á slíkt hér á landi ? Það hefur verið gert Sigurður; allt frá 1986 og með forgöngu flokks með sama nafni og þú ættir að kannast við. Hvernig hefur það gengið, hver hefur greiðslubyrðin og fyrirsjáanleikinn verið, Hver er eignastaðan orðin ? Hvað stendur eftir af skulunum ? Ertu með svar ? Skoðaðu myndritið. Hefur eitthvað farið úrskeiðis í þeim efnum einhvern tímann ? Jú, reyndar í einu sinni en einnig öðru sinni en þá af gjörólikum ástæðum en hvorugu tilfellinu bitnað á öllum heimlium með húsnæðisskuldir. Sumum vissulega; - hvort tveggja mannanna verk. Þorrinn hins vegar ónæmur fyrir því. Hvort tveggja algjör óþarfi. Af hverju hefur það gerst ? Er ekki ráð að líta í baksýnisspegilinn. Í seinna skiptið eins og fyrra varð það á ykkar vakt og upptökin 2020. Það skipti þá engum togum að húsnæðisverð rauk upp og síðan verðbólgan í kjölfarið og húsnæðisverðinu kennt um. Því virðast allir vera búnir að gleyma nú. Viðbörðin þá að setja vexti í 248% greiðslubyrði. Hyggstu afnema verðbólgu hér á landi og lýsa yfir því eins og gert var 2020, að svo sé og verði ? Hvernig fór það ? Baksýnisspegillinn nær enn aftar, til tíma sem þú átt að muna, þegar lán voru óverðtryggð og vextir fóru í ein 40 prósent og dugði þó ekki til; þvert á móti. Mætti draga lærdóm af. Er þetta ekki fullreynt Sigurður ? Veistu hvað „fast verðlag“ er Sigurður ? Veistu hvað raunvirði er ? Veistu hvað jafnvirði er ? Er það einhvers virði ? Þarf ekki að standa vörð um það ? Um er að ræða fjárskuldbindingar sem nema mörgun heildarárslaunum, einum tíu og þar í kring. Ert þú til í að lána þannig sjálfur tug árslauna í fjörutíu ár óverðtryggt á hagstæðum vöxtum (les: lágum vöxtum, - t.d 3,5 %, jafnvel með jafngreiðslu)? Kærðir þú þig um að fá aðeins hluta þess endurgreiddan ? Jafnvel lítinn; jafnvel örlítinn ! Finnst þér eðlilegt að lána bokku og fá skilað slíkri hálfri eða með dregg ? Svo eru það hlutdeildarlánin Sigurður. Þér væntalega kunnugt um að þau eru dýrustu lán – séu þau lán – sem veitt hafa verið. Verðtryggð nei, ekki aldeilis, sögðu þeir sem kynntu þau til sögunnar, hækka sko ekki bara og hækka einhvern veginn og einhvern veginn. Vaxtalaus, ja það er nú svo. Æ, þau hafa reyndar hækkað um 64 % á þessum fjórum árum. Hvernig stóð nú á því ! Kannski við fáum útskrýringar á þessu öllu í Forystusætinu. Hægt er að smella á myndirnar svo þær stækki: Höfundur er ekkiskuldari óverðtryggðra lána Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Framsóknarflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn boðar í kosningastefnuskrá „óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma“ til að „auka fyrirsjáanleika“.„Markmiðið er að íslensk heimili geti tekið slík lán á hagstæðum kjörum, sem veitir þeim meiri fyrirsjáanleika“ segir Sigríður gervigreind flokksins. Eins á þetta að auka stöðugleika. Sama boðar Flokkur fólksins. Allt er það óútfært og allt og sumt. Hókus pókus. Hvað eru hagstæð kjör Sigurður Ingi? Hvernig er „fyrirsjáanleiki“ ? og „stöðugleiki í fjármálum“ íslenskra heimila ? Er það ekki að stöðugleiki að útgjöld haldist nokkurn veginn í samræmi við tekjur ? Er fyrirsjáanleiki ekki það að geta treyst því að svo muni vera og verða? Eru hægstæð kjör ekki að þau séu sæmilega viðráðanleg? Hefur ekki verið boðið upp á slíkt hér á landi ? Það hefur verið gert Sigurður; allt frá 1986 og með forgöngu flokks með sama nafni og þú ættir að kannast við. Hvernig hefur það gengið, hver hefur greiðslubyrðin og fyrirsjáanleikinn verið, Hver er eignastaðan orðin ? Hvað stendur eftir af skulunum ? Ertu með svar ? Skoðaðu myndritið. Hefur eitthvað farið úrskeiðis í þeim efnum einhvern tímann ? Jú, reyndar í einu sinni en einnig öðru sinni en þá af gjörólikum ástæðum en hvorugu tilfellinu bitnað á öllum heimlium með húsnæðisskuldir. Sumum vissulega; - hvort tveggja mannanna verk. Þorrinn hins vegar ónæmur fyrir því. Hvort tveggja algjör óþarfi. Af hverju hefur það gerst ? Er ekki ráð að líta í baksýnisspegilinn. Í seinna skiptið eins og fyrra varð það á ykkar vakt og upptökin 2020. Það skipti þá engum togum að húsnæðisverð rauk upp og síðan verðbólgan í kjölfarið og húsnæðisverðinu kennt um. Því virðast allir vera búnir að gleyma nú. Viðbörðin þá að setja vexti í 248% greiðslubyrði. Hyggstu afnema verðbólgu hér á landi og lýsa yfir því eins og gert var 2020, að svo sé og verði ? Hvernig fór það ? Baksýnisspegillinn nær enn aftar, til tíma sem þú átt að muna, þegar lán voru óverðtryggð og vextir fóru í ein 40 prósent og dugði þó ekki til; þvert á móti. Mætti draga lærdóm af. Er þetta ekki fullreynt Sigurður ? Veistu hvað „fast verðlag“ er Sigurður ? Veistu hvað raunvirði er ? Veistu hvað jafnvirði er ? Er það einhvers virði ? Þarf ekki að standa vörð um það ? Um er að ræða fjárskuldbindingar sem nema mörgun heildarárslaunum, einum tíu og þar í kring. Ert þú til í að lána þannig sjálfur tug árslauna í fjörutíu ár óverðtryggt á hagstæðum vöxtum (les: lágum vöxtum, - t.d 3,5 %, jafnvel með jafngreiðslu)? Kærðir þú þig um að fá aðeins hluta þess endurgreiddan ? Jafnvel lítinn; jafnvel örlítinn ! Finnst þér eðlilegt að lána bokku og fá skilað slíkri hálfri eða með dregg ? Svo eru það hlutdeildarlánin Sigurður. Þér væntalega kunnugt um að þau eru dýrustu lán – séu þau lán – sem veitt hafa verið. Verðtryggð nei, ekki aldeilis, sögðu þeir sem kynntu þau til sögunnar, hækka sko ekki bara og hækka einhvern veginn og einhvern veginn. Vaxtalaus, ja það er nú svo. Æ, þau hafa reyndar hækkað um 64 % á þessum fjórum árum. Hvernig stóð nú á því ! Kannski við fáum útskrýringar á þessu öllu í Forystusætinu. Hægt er að smella á myndirnar svo þær stækki: Höfundur er ekkiskuldari óverðtryggðra lána
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun