Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar 28. nóvember 2024 14:01 Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda. Á sama tíma er boðin út bygging brúar, sem samkvæmt kostnaðaráætlun kostar 18 milljarða. Á sama stað er hægt að byggja jafngóða brú fyrir helmingi minna fjármagn. Þannig verða lántökur fyrir brúnna 10 milljörðum lægri en í áætlað er fyrir dýru brúnna. Í viðbót er hægt að byggja helmingi ódýrari brú á mikið skemmri tíma og taka í notkun. Er heil brú í svona sóun á skattfé? Hluti Íslandsbanka hefur áður verið seldur. Þá var forsætisráðherra sérstaklega ánægður með, hvað margir erlendir fjárfestar keyptu hlut í bankanum. Nokkrum vikum seinna voru þeir búnir að selja hlutabréfin og hagnaðurinn farinn úr landi. Nær væri að læra af reynslunni og afhenda eigendum bankans hlutabréf í bankanum. Þá myndi fjármagnið vinna í hagkerfi okkar og rétt verð koma á hlutabréf í bankanum. Áður vildi Sigmundur Davíð afhenda eigendum Arionbanka bankann. Kata sagði það ekki hægt, því að við ættum ekki forksupsrétt. Skömmu seinna varð hún að falla frá forkaupsrétti. Í dag eiga lífeyrissjóðir stóran hlut í Arionbanka. Keyptu hlutina af þeim, sem áður töppuðu fé úr bankanum með arðgreiðslum, sem líklega hafa að mestu leiti ratað úr landi sem gjaldeyrir. Með því að afhenda eigendum Íslandsbanka hlutabréf í bankann mun fjármagnið vinna sem innspýting í hagkerfið. Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum martha árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda. Á sama tíma er boðin út bygging brúar, sem samkvæmt kostnaðaráætlun kostar 18 milljarða. Á sama stað er hægt að byggja jafngóða brú fyrir helmingi minna fjármagn. Þannig verða lántökur fyrir brúnna 10 milljörðum lægri en í áætlað er fyrir dýru brúnna. Í viðbót er hægt að byggja helmingi ódýrari brú á mikið skemmri tíma og taka í notkun. Er heil brú í svona sóun á skattfé? Hluti Íslandsbanka hefur áður verið seldur. Þá var forsætisráðherra sérstaklega ánægður með, hvað margir erlendir fjárfestar keyptu hlut í bankanum. Nokkrum vikum seinna voru þeir búnir að selja hlutabréfin og hagnaðurinn farinn úr landi. Nær væri að læra af reynslunni og afhenda eigendum bankans hlutabréf í bankanum. Þá myndi fjármagnið vinna í hagkerfi okkar og rétt verð koma á hlutabréf í bankanum. Áður vildi Sigmundur Davíð afhenda eigendum Arionbanka bankann. Kata sagði það ekki hægt, því að við ættum ekki forksupsrétt. Skömmu seinna varð hún að falla frá forkaupsrétti. Í dag eiga lífeyrissjóðir stóran hlut í Arionbanka. Keyptu hlutina af þeim, sem áður töppuðu fé úr bankanum með arðgreiðslum, sem líklega hafa að mestu leiti ratað úr landi sem gjaldeyrir. Með því að afhenda eigendum Íslandsbanka hlutabréf í bankann mun fjármagnið vinna sem innspýting í hagkerfið. Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar