Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. desember 2024 19:14 Jóhannes veit ekki hvort um tannhval eða skíðishval er að ræða. Jóhannes Marteinn Jóhannesson Hvalreki varð í Víkurfjöru í gær. Íbúi segist ekki hafa séð svo stóran hval reka á land í fjörunni. Jóhannes Marteinn Jóhannesson jarðfræðingur og verkefnastjóri hjá Katla Geopark býr í Vík. Hann segir hvalinn hafa byrjað skolast á land í gærmorgun og verið kominn lengra upp á land í dag. Hann segist ekki geta sagt til um hvort um skíðishval eða tannhval er að ræða, þar sem hann sá ekki munninn á hræinu, sem er um fimm metrar á lengd. Hræið úr fjarlægð.Jóhannes Marteinn Jóhannesson „Ég hef ekki séð svona stóran hval áður í Víkurfjöru, en það eru nokkur ár síðan það var stór hvalur í Reynisfjöru síðast,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Reglulega reki smáhvali þó í Víkurfjöru. Hann bendir á að samhliða hvalnum hafi stærðarinnar hryggjarstykki rekið í fjöruna. „Hryggjalið rak einnig á land á sama tíma, stór, en er ekki úr sama dýri.“ Jóhannes kveðst búinn að láta hreppinn og Hafrannsóknarstofnun vita af hræinu. Hryggjarstykkið sem fylgdi.Jóhannes Marteinn Jóhannesson Hvalurinn er um fimm metrar á lengd að sögn Jóhannesar.Jóhannes Marteinn Jóhannesson Dýr Mýrdalshreppur Hvalir Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Jóhannes Marteinn Jóhannesson jarðfræðingur og verkefnastjóri hjá Katla Geopark býr í Vík. Hann segir hvalinn hafa byrjað skolast á land í gærmorgun og verið kominn lengra upp á land í dag. Hann segist ekki geta sagt til um hvort um skíðishval eða tannhval er að ræða, þar sem hann sá ekki munninn á hræinu, sem er um fimm metrar á lengd. Hræið úr fjarlægð.Jóhannes Marteinn Jóhannesson „Ég hef ekki séð svona stóran hval áður í Víkurfjöru, en það eru nokkur ár síðan það var stór hvalur í Reynisfjöru síðast,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Reglulega reki smáhvali þó í Víkurfjöru. Hann bendir á að samhliða hvalnum hafi stærðarinnar hryggjarstykki rekið í fjöruna. „Hryggjalið rak einnig á land á sama tíma, stór, en er ekki úr sama dýri.“ Jóhannes kveðst búinn að láta hreppinn og Hafrannsóknarstofnun vita af hræinu. Hryggjarstykkið sem fylgdi.Jóhannes Marteinn Jóhannesson Hvalurinn er um fimm metrar á lengd að sögn Jóhannesar.Jóhannes Marteinn Jóhannesson
Dýr Mýrdalshreppur Hvalir Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira