Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar 21. janúar 2025 17:00 Er það mat forystufólks í verkalýðshreyfingunni að SA-fólkið eigi rétt á því að skipa til jafns við eigendur eftirlaunasjóðanna (launafólk) í stjórnir eftirlaunasjóðanna og tryggja þannig gagnkvæmt neitunarvald um hvernig eftirlaun okkar eru ávöxtuð/fjárfest ? Launafólk hefur 100% eignarhald á eftirlaunasjóðunum. Gagnkvæmt neitunarvald er samtrygging forystufólks beggja samtakanna (ASÍ og SA) Þegar eftirlaunasjóðirnir voru stofnaðir 1969 varaði Eðvarð Sigurðsson verkalýðsforingi við stjórnarsetu fulltrúa atvinnulífsins (SA) í eftirlaunasjóðunum, vegna mikilvægi þess að stofna eftirlaunasjóði fyrir launafólk/verkafólk var núverandi fyrirkomulag samþykkt. Öllum þessum árum seinna (56ár) hefur ekki farið fram skoðanakönnun að ég best veit á meðal félagsmanna verkalýðsfélaganna í landinu um hvort sé tímabært að endurskoða þetta fyrirkomulag þar sem samfélagið okkar hefur tekið stökkbreytingum frá því fyrir 56árum. Eftir hrun-þjófnað (2008) kom í ljós gríðarlegt tap eftirlaunasjóðanna vegna fjárfestinga í ný einkavæddum bönkum og öðrum fyrirtækjum. Þetta tækifæri var ekki notað til að endurskoða/endurmeta aðild SA-fólksins í stjórnum eftirlaunasjóðanna okkar illu heilli fyrir sjóðsfélaga/launafólk (eigendur eftirlaunasjóðanna) afhverju ekki ? Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar skuldar félögum sínum skýringar. Að mér skilst hafa verið gerðar margháttaðar breytingar á lögum um eftirlaunasjóðina okkar hafa verið samþykktar á alþingi á milli 200 og 250 samtals, en engin sem lítur að stjórnasetu SA-fólksins í eftirlaunasjóðum sem er í 100% eignarhaldi sjóðsfélaga, það er athyglisvert í meira lagi. 1. Hvet foringja verkalýðsfélaganna að framkvæma skoðanakönnun á meðal félaga sinna um hvort SA-fólkið eigi að hafa sína fulltrúa í stjórnum eftirlaunasjóðanna. 2. innleiða verður beint lýðræði sjóðsfélaga í kosningum til stjórna eftirlaunasjóðanna. 3. Svara verður þeirri spurningu skýrt og skorinort afhverju stjórnir eftirlaunasjóðanna eru óvirkir hluthafar í fyrirtækjunum sem eru í meirihlutaeign eftirlaunasjóðanna. Höfundur er í Sósíalistaflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Er það mat forystufólks í verkalýðshreyfingunni að SA-fólkið eigi rétt á því að skipa til jafns við eigendur eftirlaunasjóðanna (launafólk) í stjórnir eftirlaunasjóðanna og tryggja þannig gagnkvæmt neitunarvald um hvernig eftirlaun okkar eru ávöxtuð/fjárfest ? Launafólk hefur 100% eignarhald á eftirlaunasjóðunum. Gagnkvæmt neitunarvald er samtrygging forystufólks beggja samtakanna (ASÍ og SA) Þegar eftirlaunasjóðirnir voru stofnaðir 1969 varaði Eðvarð Sigurðsson verkalýðsforingi við stjórnarsetu fulltrúa atvinnulífsins (SA) í eftirlaunasjóðunum, vegna mikilvægi þess að stofna eftirlaunasjóði fyrir launafólk/verkafólk var núverandi fyrirkomulag samþykkt. Öllum þessum árum seinna (56ár) hefur ekki farið fram skoðanakönnun að ég best veit á meðal félagsmanna verkalýðsfélaganna í landinu um hvort sé tímabært að endurskoða þetta fyrirkomulag þar sem samfélagið okkar hefur tekið stökkbreytingum frá því fyrir 56árum. Eftir hrun-þjófnað (2008) kom í ljós gríðarlegt tap eftirlaunasjóðanna vegna fjárfestinga í ný einkavæddum bönkum og öðrum fyrirtækjum. Þetta tækifæri var ekki notað til að endurskoða/endurmeta aðild SA-fólksins í stjórnum eftirlaunasjóðanna okkar illu heilli fyrir sjóðsfélaga/launafólk (eigendur eftirlaunasjóðanna) afhverju ekki ? Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar skuldar félögum sínum skýringar. Að mér skilst hafa verið gerðar margháttaðar breytingar á lögum um eftirlaunasjóðina okkar hafa verið samþykktar á alþingi á milli 200 og 250 samtals, en engin sem lítur að stjórnasetu SA-fólksins í eftirlaunasjóðum sem er í 100% eignarhaldi sjóðsfélaga, það er athyglisvert í meira lagi. 1. Hvet foringja verkalýðsfélaganna að framkvæma skoðanakönnun á meðal félaga sinna um hvort SA-fólkið eigi að hafa sína fulltrúa í stjórnum eftirlaunasjóðanna. 2. innleiða verður beint lýðræði sjóðsfélaga í kosningum til stjórna eftirlaunasjóðanna. 3. Svara verður þeirri spurningu skýrt og skorinort afhverju stjórnir eftirlaunasjóðanna eru óvirkir hluthafar í fyrirtækjunum sem eru í meirihlutaeign eftirlaunasjóðanna. Höfundur er í Sósíalistaflokknum.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar