Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir, Laura Sólveig Lefort Scheefer og Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifa 5. febrúar 2025 15:00 Kæru nýkjörnu þingmenn - gleðilega þingsetningu og til hamingju með kjörið! Ungir umhverfissinnar óska ykkur velferðar í vegferðinni, sem fyrir mörg ykkar er ný og ókönnuð. Við höfum trú á ykkur í þetta óeigingjarna starf - með þökkum fyrir metnaðinn og drifkraftinn, sem við erum viss um að þið viljið nýta til góðs. Í anda hækkandi sólar er okkur ljúft og skylt að minna á Sólina! Einkunnir voru jafn fjölbreyttar og fylgið, en við viljum einbeita okkur að því sem vel er gert og höfum því tekið saman lista yfir þau málefni úr kvarðanum sem samstaða er um, þ.e.a.s. málefni sem nú þegar er meirihluti fyrir á þingi, kjósi þingmenn samkvæmt stefnu síns flokks. Útkoman eru 16 málefni sem við gerum ráð fyrir að verði afgreidd hratt og vel. Samantektin er í viðhengi og hafið þið áhuga á samtali við innleiðingu vilja Ungir umhverfissinnar glaðir bjóða fram krafta sína í formi funda við þingflokka. Það gladdi okkur að sjá mál af Sólarkvarðanum á nýútkominni þingmálaskrá, og hlökkum við til að sjá enn fleiri á skránni fyrir haustið. Á þessum skringilegu tímum hefur nefnilega aldrei verið mikilvægara að standa vörð um framtíðina og afkomenda okkar, saman - í krafti fjöldans getum við beitt okkur fyrir betri og öruggri tilveru á litlu eyjunni okkar, Íslandi. Þá hlökkum við sérstaklega til að sjá í verki þá samstöðu sem skein svo skært í aðdraganda kosninga um verndun Seyðisfjarðar og að leyfisveitingar í sjókvíaeldi yrðu stöðvaðar uns lagaumgjörð væri komin í ákjósanlegt horf. Til frekari hugmyndaauðgi og innblásturs mælum við með að glugga í Sólarbókverkið, sem allir flokkar hafa nú fengið af gjöf, en fulltrúar ykkar veittu því móttökur í Iðnó 2. nóvember síðastliðinn. Eintak er einnig að finna á bókasafni Alþingis. Með hlýjum kveðjum, og tilhlökkun til áframhaldandi samstarfs, Höfundar eiga sæti í stjórn Ungra Umhverfissinna 2024-2025. Fulltrúar þeirra sex flokka sem í gær tóku sæti á Alþingi, veita eintaki þingflokka af Sólinni, arkífi og verkfærakistu viðtökur. Snorri Hallgrímsson forseti UU afhenti eintökin á COP RVK í Iðnó 2. nóvember 2024 - að loknu pallborðinu "Sólin og svo kom Tunglið" um það hvernig hefur gengið og hvernig þau hyggist beita sér nái þau kjöri.Ungir umhverfissinnar/Patrik Ontkovic Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Sjá meira
Kæru nýkjörnu þingmenn - gleðilega þingsetningu og til hamingju með kjörið! Ungir umhverfissinnar óska ykkur velferðar í vegferðinni, sem fyrir mörg ykkar er ný og ókönnuð. Við höfum trú á ykkur í þetta óeigingjarna starf - með þökkum fyrir metnaðinn og drifkraftinn, sem við erum viss um að þið viljið nýta til góðs. Í anda hækkandi sólar er okkur ljúft og skylt að minna á Sólina! Einkunnir voru jafn fjölbreyttar og fylgið, en við viljum einbeita okkur að því sem vel er gert og höfum því tekið saman lista yfir þau málefni úr kvarðanum sem samstaða er um, þ.e.a.s. málefni sem nú þegar er meirihluti fyrir á þingi, kjósi þingmenn samkvæmt stefnu síns flokks. Útkoman eru 16 málefni sem við gerum ráð fyrir að verði afgreidd hratt og vel. Samantektin er í viðhengi og hafið þið áhuga á samtali við innleiðingu vilja Ungir umhverfissinnar glaðir bjóða fram krafta sína í formi funda við þingflokka. Það gladdi okkur að sjá mál af Sólarkvarðanum á nýútkominni þingmálaskrá, og hlökkum við til að sjá enn fleiri á skránni fyrir haustið. Á þessum skringilegu tímum hefur nefnilega aldrei verið mikilvægara að standa vörð um framtíðina og afkomenda okkar, saman - í krafti fjöldans getum við beitt okkur fyrir betri og öruggri tilveru á litlu eyjunni okkar, Íslandi. Þá hlökkum við sérstaklega til að sjá í verki þá samstöðu sem skein svo skært í aðdraganda kosninga um verndun Seyðisfjarðar og að leyfisveitingar í sjókvíaeldi yrðu stöðvaðar uns lagaumgjörð væri komin í ákjósanlegt horf. Til frekari hugmyndaauðgi og innblásturs mælum við með að glugga í Sólarbókverkið, sem allir flokkar hafa nú fengið af gjöf, en fulltrúar ykkar veittu því móttökur í Iðnó 2. nóvember síðastliðinn. Eintak er einnig að finna á bókasafni Alþingis. Með hlýjum kveðjum, og tilhlökkun til áframhaldandi samstarfs, Höfundar eiga sæti í stjórn Ungra Umhverfissinna 2024-2025. Fulltrúar þeirra sex flokka sem í gær tóku sæti á Alþingi, veita eintaki þingflokka af Sólinni, arkífi og verkfærakistu viðtökur. Snorri Hallgrímsson forseti UU afhenti eintökin á COP RVK í Iðnó 2. nóvember 2024 - að loknu pallborðinu "Sólin og svo kom Tunglið" um það hvernig hefur gengið og hvernig þau hyggist beita sér nái þau kjöri.Ungir umhverfissinnar/Patrik Ontkovic
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun