One way Ticket á Litla-Hraun í framtíðinni! Davíð Bergmann skrifar 14. febrúar 2025 11:31 Kannski orðið tímabært að koma með nýja nálgun. Dettur í hug prógramm eins og YOT „youth offending team“, learning by doing. Annars erum við að búa til uppskrift að því sem Svíarnir eru að díla við í dag eftir nokkur ár. Eins ætla ég að koma með hugmynd sem er ekki mín uppfinning heldur sá ég hana í Danmörku 1995 þegar lögreglumenn voru með svona gaura í tilsjón. PUK (politest ungdomsklub) Setja í námsskrá í lögregluskólanum Það er mín skoðun að það ætti að vera sett í námskrá lögreglunema að enginn útskrifist sem lögreglumaður nema hafa verið með svona pjakka í tilsjón í að minnsta kosti 3 mánuði. Það gæti komið í veg fyrir að margir myndu taka one way ticket á Litla-Hrauni í framtíðinni. Byrjum alla vegana á því að hugsa út fyrir boxið. Köfum niður að skrúfunni á olíuskipinu og lögum hana þannig að það er hægt stefna í rétta átt þegar kemur að brotum barna og ungmenna. Ég hef skrifað fjöldann allan af greinum sem snúa að því að koma með nýja nálgun í málefnum ungmenna sem eru að feta sig inn á afbrotabraut og mér sýnist það vera svo að það sé full ástæða til að endurskoða það hér í ljósi þess hvað hefur átt sér stað í Neðra-Breiðholti. Það hefur heyrst að þetta sé viðkvæmt mál og sér í lagi þar sem það er sagt að útlendingar eigi í hlut og fólk sem kemur úr öðrum menningarheimum. Það á ekki að skipta máli, bæði með almenna hagsmuni í huga og svo eru þetta börn og það breytir engu hvaða trúarbrögð eiga í hlut eða úr hvaða menningarheimum þau koma frá. Menning og þjóðerni á ekki að skipta máli Án þess að vera að draga ályktun um gerendur eða þjóðerni þeirra barna sem eiga hlut að máli í þessu máli í Breiðholtsskóla þá verður ekki horft fram hjá því að þetta eru börn og lögum samkvæmt eigum við að veita þeim þjónustu og aðstoða foreldra þeirra. Ef við gerum það ekki mun það koma í bakið á okkur seinna hundraðfallt eins og Svíar eru að díla við í dag. Þetta sem við erum að glíma við í dag er það sem aðrar Norðurlandaþjóðir voru að takast á við fyrir nokkrum áratugum og það mistókst að mörgu leyti og sér í lagi Svíþjóð en það er þar með ekki sagt að það þurfi að mistakast hér á landi, við höfum vítin að varast. Komum í veg fyrir að lenda í því sama og Svíar Þegar ég fór til Kaupmannahafnar árið 1995 til að kynna mér samstarf lögreglu og félagsmálayfirvalda sá ég nákvæmlega svona vinnu sem ég tel að muni gagnast okkur í dag. Þá voru það lögreglumenn sem voru að sinna og kenna einmitt gaurum af erlendum uppruna að fóta sig í samfélaginu. Staðreyndin er þessi og þannig hefur það verið í árþúsundir að líkur sækir líkan heim og ef við gerum ekki eitthvað róttækt í því að þjónusta þessa nýju landa okkar verður þetta fólk afgangsstærð í samfélaginu og við munum horfa upp á sænskan veruleika þar sem klíkumyndanir og glæpir munu stigmagnast með hverju árinu sem líður. Megum heldur ekki sprengja kerfin Við verðum að horfast í augu við það að þetta fólk sem er hingað komið þarf þjónustu en hins vegar verðum við líka að hafa mörk og landamæravörslu til að sprengja ekki kerfin okkar. Ég hef verið með hópastarf fyrir drengi sem voru á óæskilegri braut sem skilaði frábærum árangri og ég treysti mér alveg til að vera til ráðgjafar með þennan hóp í Breiðholti með yfir 30 ára reynslu með þessa drengi. Kannski hef ég ekki nógu fínt próf til þess að mati einhverra en ég bý að því að vera með reynslu báðum megin við borðið, ég átti bókina sem minn óvinn sem barn (gat ekki lesið mér til gagns) og svo hef ég unnið með olnbogabörnum samfélagsins í áratugi. Höfundur er áhugamaður um betra samfélag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Bergmann Börn og uppeldi Ofbeldi barna Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Sjá meira
Kannski orðið tímabært að koma með nýja nálgun. Dettur í hug prógramm eins og YOT „youth offending team“, learning by doing. Annars erum við að búa til uppskrift að því sem Svíarnir eru að díla við í dag eftir nokkur ár. Eins ætla ég að koma með hugmynd sem er ekki mín uppfinning heldur sá ég hana í Danmörku 1995 þegar lögreglumenn voru með svona gaura í tilsjón. PUK (politest ungdomsklub) Setja í námsskrá í lögregluskólanum Það er mín skoðun að það ætti að vera sett í námskrá lögreglunema að enginn útskrifist sem lögreglumaður nema hafa verið með svona pjakka í tilsjón í að minnsta kosti 3 mánuði. Það gæti komið í veg fyrir að margir myndu taka one way ticket á Litla-Hrauni í framtíðinni. Byrjum alla vegana á því að hugsa út fyrir boxið. Köfum niður að skrúfunni á olíuskipinu og lögum hana þannig að það er hægt stefna í rétta átt þegar kemur að brotum barna og ungmenna. Ég hef skrifað fjöldann allan af greinum sem snúa að því að koma með nýja nálgun í málefnum ungmenna sem eru að feta sig inn á afbrotabraut og mér sýnist það vera svo að það sé full ástæða til að endurskoða það hér í ljósi þess hvað hefur átt sér stað í Neðra-Breiðholti. Það hefur heyrst að þetta sé viðkvæmt mál og sér í lagi þar sem það er sagt að útlendingar eigi í hlut og fólk sem kemur úr öðrum menningarheimum. Það á ekki að skipta máli, bæði með almenna hagsmuni í huga og svo eru þetta börn og það breytir engu hvaða trúarbrögð eiga í hlut eða úr hvaða menningarheimum þau koma frá. Menning og þjóðerni á ekki að skipta máli Án þess að vera að draga ályktun um gerendur eða þjóðerni þeirra barna sem eiga hlut að máli í þessu máli í Breiðholtsskóla þá verður ekki horft fram hjá því að þetta eru börn og lögum samkvæmt eigum við að veita þeim þjónustu og aðstoða foreldra þeirra. Ef við gerum það ekki mun það koma í bakið á okkur seinna hundraðfallt eins og Svíar eru að díla við í dag. Þetta sem við erum að glíma við í dag er það sem aðrar Norðurlandaþjóðir voru að takast á við fyrir nokkrum áratugum og það mistókst að mörgu leyti og sér í lagi Svíþjóð en það er þar með ekki sagt að það þurfi að mistakast hér á landi, við höfum vítin að varast. Komum í veg fyrir að lenda í því sama og Svíar Þegar ég fór til Kaupmannahafnar árið 1995 til að kynna mér samstarf lögreglu og félagsmálayfirvalda sá ég nákvæmlega svona vinnu sem ég tel að muni gagnast okkur í dag. Þá voru það lögreglumenn sem voru að sinna og kenna einmitt gaurum af erlendum uppruna að fóta sig í samfélaginu. Staðreyndin er þessi og þannig hefur það verið í árþúsundir að líkur sækir líkan heim og ef við gerum ekki eitthvað róttækt í því að þjónusta þessa nýju landa okkar verður þetta fólk afgangsstærð í samfélaginu og við munum horfa upp á sænskan veruleika þar sem klíkumyndanir og glæpir munu stigmagnast með hverju árinu sem líður. Megum heldur ekki sprengja kerfin Við verðum að horfast í augu við það að þetta fólk sem er hingað komið þarf þjónustu en hins vegar verðum við líka að hafa mörk og landamæravörslu til að sprengja ekki kerfin okkar. Ég hef verið með hópastarf fyrir drengi sem voru á óæskilegri braut sem skilaði frábærum árangri og ég treysti mér alveg til að vera til ráðgjafar með þennan hóp í Breiðholti með yfir 30 ára reynslu með þessa drengi. Kannski hef ég ekki nógu fínt próf til þess að mati einhverra en ég bý að því að vera með reynslu báðum megin við borðið, ég átti bókina sem minn óvinn sem barn (gat ekki lesið mér til gagns) og svo hef ég unnið með olnbogabörnum samfélagsins í áratugi. Höfundur er áhugamaður um betra samfélag.
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun