Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Bjarki Sigurðsson skrifa 19. febrúar 2025 21:00 Jón Pétur Zimsen er þingmaður Sjálfstæðisflokkinn og fyrrum skólastjóri. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðherra vill innleiða nýtt fyrirkomulag samræmds námsmats í grunnskólum. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa mótmælt frumvarpinu og segja það ekki raunverulega samræmt námsmat. „Það sem manni finnst vera sérstakt er að við erum þarna með eitthvað sem á að heita samræmt mat en við höfum glugga til að taka það upp í tuttugu til þrjátíu daga, og mér finnst samræmingin í því ekki nægilega mikil,“ segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bendi á að ef að einn skóli framkvæmi matið í byrjun mánaðar og annar einhverjum dögum seinna gætu spurningar farið á milli skóla. Það fást því ekki áreiðanlegar niðurstöður þegar skólar séu bornir saman út frá matinnu. „Það sé í rauninni engin samræming á prófunum nema prófið sé tekið á sama tíma. Við erum að gagnrýna það að þessu samræma mati hafi verið klínt í það sem þau eru að tala um núna, þennan samræmda matsferil,“ segir Jón Pétur. Hann vill að samræmt mat yrði endurtekið í lok grunnskólagöngu barna. „Til dæmis þessi börn sem koma úr erfiðari bakgrunni en standa sig vel í skóla geta látið meta sig til jafns við aðra og fengið þarna tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og komist síðan mögulega inn í framhaldsskóla. Eins og staðan er núna er engin samræming í einkunnum nemenda þegar þau útskrifast úr grunnskóla. Jafnræðisreglan er margbrotin þar. Að sögn Jóns Péturs sé ekki tekið á þessu í frumvarpi Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna- og menntamálaráðherra, sem sé nú til umræðu. Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
„Það sem manni finnst vera sérstakt er að við erum þarna með eitthvað sem á að heita samræmt mat en við höfum glugga til að taka það upp í tuttugu til þrjátíu daga, og mér finnst samræmingin í því ekki nægilega mikil,“ segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bendi á að ef að einn skóli framkvæmi matið í byrjun mánaðar og annar einhverjum dögum seinna gætu spurningar farið á milli skóla. Það fást því ekki áreiðanlegar niðurstöður þegar skólar séu bornir saman út frá matinnu. „Það sé í rauninni engin samræming á prófunum nema prófið sé tekið á sama tíma. Við erum að gagnrýna það að þessu samræma mati hafi verið klínt í það sem þau eru að tala um núna, þennan samræmda matsferil,“ segir Jón Pétur. Hann vill að samræmt mat yrði endurtekið í lok grunnskólagöngu barna. „Til dæmis þessi börn sem koma úr erfiðari bakgrunni en standa sig vel í skóla geta látið meta sig til jafns við aðra og fengið þarna tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og komist síðan mögulega inn í framhaldsskóla. Eins og staðan er núna er engin samræming í einkunnum nemenda þegar þau útskrifast úr grunnskóla. Jafnræðisreglan er margbrotin þar. Að sögn Jóns Péturs sé ekki tekið á þessu í frumvarpi Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna- og menntamálaráðherra, sem sé nú til umræðu.
Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira