Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar 22. febrúar 2025 16:00 Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Sérstaklega vil ég taka fram Kópavogsmótelið þegar því var komið á nú fer ég í vetrarfrí, jólafrí og páskafrí. Vistunartími barna hefur styðst og vinnuálgið hefur minnkað til muna. Bæjarstjórinn minn Ásdís Kristjánsdóttir hefur ósjaldan komið fram og sagt frá því að nú séu leikskólamál í Kópavogi á góðri leið foreldrar geta verið vissir um að deildir loki ekki vegna manneklu og veikinda. Nú þegar verkfall er á næsta leiti og allir leikskólar í Kópavogi eru meira og minna að loka því Kópavogur sendur nokkuð vel í að hafa menntaða leikskólakennarar sem deildastjóra. Þá langar mig að vita ágæti bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir hver var hugur þinn til miðlögunartillögu sem sáttasemjari lagði fram í deilu kennara og sns gat ekki fallist á ? Nú hefur komið frá að nýr borgarstjóri í Reykjavík vildi samþykkja tillöguna en varð undir. Nú er komið að því að ég geri það upp við mig hvort mig langi lengur til að starfa á vettvangi kennslu því mér er svo misboðið að horfa á fréttir af deilu okkar við Samband sveitarfélaga. Getur verið að deilan sé farin að snúast um pólitík ? Að vera á móti eða með? Vona ég að Sns sjái sóma sinn i að semja við kennari eigi síðar en strax svo ekki þurfi að auglýsa eftir öllum kennurum í haust þegar nýtt skólaár hefst. Áfram kennarar Höfundur er leikskólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kópavogur Leikskólar Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Sérstaklega vil ég taka fram Kópavogsmótelið þegar því var komið á nú fer ég í vetrarfrí, jólafrí og páskafrí. Vistunartími barna hefur styðst og vinnuálgið hefur minnkað til muna. Bæjarstjórinn minn Ásdís Kristjánsdóttir hefur ósjaldan komið fram og sagt frá því að nú séu leikskólamál í Kópavogi á góðri leið foreldrar geta verið vissir um að deildir loki ekki vegna manneklu og veikinda. Nú þegar verkfall er á næsta leiti og allir leikskólar í Kópavogi eru meira og minna að loka því Kópavogur sendur nokkuð vel í að hafa menntaða leikskólakennarar sem deildastjóra. Þá langar mig að vita ágæti bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir hver var hugur þinn til miðlögunartillögu sem sáttasemjari lagði fram í deilu kennara og sns gat ekki fallist á ? Nú hefur komið frá að nýr borgarstjóri í Reykjavík vildi samþykkja tillöguna en varð undir. Nú er komið að því að ég geri það upp við mig hvort mig langi lengur til að starfa á vettvangi kennslu því mér er svo misboðið að horfa á fréttir af deilu okkar við Samband sveitarfélaga. Getur verið að deilan sé farin að snúast um pólitík ? Að vera á móti eða með? Vona ég að Sns sjái sóma sinn i að semja við kennari eigi síðar en strax svo ekki þurfi að auglýsa eftir öllum kennurum í haust þegar nýtt skólaár hefst. Áfram kennarar Höfundur er leikskólastjóri
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar