Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen skrifar 28. febrúar 2025 10:01 Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Micah Garen Hvalveiðar Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Að því að rjúfa vítahring kynslóðabundinna afbrota Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun