Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Bjarki Sigurðsson skrifar 29. mars 2025 13:22 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Vísir/Vilhelm Utanríkisráðherra segir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Grænlands og orð hans þar óviðeigandi og óviðunandi. Utanríkisráðherra Danmerkur segir ríki ekki eiga að tala við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. Seint í gærkvöldi birti Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, myndbandsávarp sem stílað var á Bandaríkjamenn. Ávarpið var birt í kjölfar heimsóknar JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, til Grænlands en æðstu ráðamenn Bandaríkjanna hafa ítrekað sagst vilja eignast Grænland. Í heimsókn sinni sagði Vance Danmörku ekki hafa staðið sig gagnvart grænlensku þjóðinni. Breytt ástand á Norðurskautinu Rasmussen segir Dani opna fyrir gagnrýni. Hins vegar tali maður ekki við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. „Við tókum öll ákvarðanir út frá þeim forsendum að Norðurskautið væri og ætti að vera lágspennusvæði. En sá tími er liðinn. Óbreytt ástand er ekki í boði,“ segir Rasmussen. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir veruleikann á Norðurslóðum vera afar breyttan. „Heimsókn Vance til Grænlands og það sem hann sagði, mér fannst það bæði óviðeigandi og óviðunandi satt best að segja,“ segir Þorgerður. „Þegar það eru erfiðar aðstæður og þú veist að það eru viðkvæmar aðstæður hjá vini þínum, þá ertu ekki að mæta óboðinn og ryðst inn á heimilið. Svoleiðis gerir fólk ekki.“ Samstaða Norðurlandanna mikilvægt Hún segir alveg ljóst að Ísland standi með Grænlandi og Danmörku. „Þetta eru lönd sem eru í norrænu fjölskyldunni. Ég held að samstaða Norðurlandaþjóðanna núna sé mikilvægari sem aldrei fyrr og við tölum skýrt að alþjóðalög séu virt og fullveldi þjóða,“ segir Þorgerður. Grænland Danmörk Bandaríkin Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira
Seint í gærkvöldi birti Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, myndbandsávarp sem stílað var á Bandaríkjamenn. Ávarpið var birt í kjölfar heimsóknar JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, til Grænlands en æðstu ráðamenn Bandaríkjanna hafa ítrekað sagst vilja eignast Grænland. Í heimsókn sinni sagði Vance Danmörku ekki hafa staðið sig gagnvart grænlensku þjóðinni. Breytt ástand á Norðurskautinu Rasmussen segir Dani opna fyrir gagnrýni. Hins vegar tali maður ekki við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. „Við tókum öll ákvarðanir út frá þeim forsendum að Norðurskautið væri og ætti að vera lágspennusvæði. En sá tími er liðinn. Óbreytt ástand er ekki í boði,“ segir Rasmussen. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir veruleikann á Norðurslóðum vera afar breyttan. „Heimsókn Vance til Grænlands og það sem hann sagði, mér fannst það bæði óviðeigandi og óviðunandi satt best að segja,“ segir Þorgerður. „Þegar það eru erfiðar aðstæður og þú veist að það eru viðkvæmar aðstæður hjá vini þínum, þá ertu ekki að mæta óboðinn og ryðst inn á heimilið. Svoleiðis gerir fólk ekki.“ Samstaða Norðurlandanna mikilvægt Hún segir alveg ljóst að Ísland standi með Grænlandi og Danmörku. „Þetta eru lönd sem eru í norrænu fjölskyldunni. Ég held að samstaða Norðurlandaþjóðanna núna sé mikilvægari sem aldrei fyrr og við tölum skýrt að alþjóðalög séu virt og fullveldi þjóða,“ segir Þorgerður.
Grænland Danmörk Bandaríkin Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira