Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 13:06 Ný stjórn Uppreisnar, frá vinstri: Arnar Steinn Þórarinsson, Ísak Leon Júlíusson, Oddgeir Páll Georgsson, Sverrir Páll Einarsson, Una Rán Tjörvadóttir, Úlfur Atli Stefaníuson, Hjördís Lára Hlíðberg. Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, hélt sitt árlega Landsþing 17. maí síðastliðinn, kaus þar nýja framkvæmdastjórn og ályktaði gegn áformum ríkisstjórnarinnar um afnám samsköttunar. Landsþingið ályktaði að áform ríkisstjórnarinnar gangi gegn stefnu Viðreisnar og sé þvert á það sem flokkurinn talaði um í síðustu Alþingiskosningum. Ný framkvæmdarstjórn Uppreisnar var kosinn á þinginu en laganeminn Sverrir Páll Einarsson hlaut kjör sem forseti hreyfingarinnar og tók þar við af Gabríeli Ingimarssyni sem hafði gegnt tveggja ára formennsku í hreyfingunni. Aðrir stjórnarmeðlimir sem náðu kjöri eru Una Rán Tjörvadóttir varaforseti og meðstjórnendurnir Oddgeir Páll Georgsson, Ísak Leon Júlíusson, Arnar Steinn Þórarinsson, Hjördís Lára Hlíðberg og Úlfur Atli Stefaníuson. Andstaða gegn afnámi samsköttunar Uppreisn lýsti á Landsþinginu yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugað afnám samsköttunar skattþrepa maka sem kynnt hefur verið af ríkisstjórninni. „Einsett loforð í kosningum var að hækka ekki tekjuskatt. Viðreisn stendur gegn skattahækkunum á tekjuskatti einstaklinga. Þrátt fyrir að ekki sé um að ræða beina skattahækkun þá leiðir breytingin óhjákvæmilega til þess að launafólk mun þurfa að greiða meira í tekjuskatt,“ sagði í ályktuninni. Uppreisn skoraði því á ríkisstjórnina að endurskoða afstöðu sína og ráðast ekki í fyrirhugaðar breytingar. Uppreisn standi gegn öllum breytingum sem leiða til greiðslu hærri tekjuskatts. Viðreisn Félagasamtök Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Landsþingið ályktaði að áform ríkisstjórnarinnar gangi gegn stefnu Viðreisnar og sé þvert á það sem flokkurinn talaði um í síðustu Alþingiskosningum. Ný framkvæmdarstjórn Uppreisnar var kosinn á þinginu en laganeminn Sverrir Páll Einarsson hlaut kjör sem forseti hreyfingarinnar og tók þar við af Gabríeli Ingimarssyni sem hafði gegnt tveggja ára formennsku í hreyfingunni. Aðrir stjórnarmeðlimir sem náðu kjöri eru Una Rán Tjörvadóttir varaforseti og meðstjórnendurnir Oddgeir Páll Georgsson, Ísak Leon Júlíusson, Arnar Steinn Þórarinsson, Hjördís Lára Hlíðberg og Úlfur Atli Stefaníuson. Andstaða gegn afnámi samsköttunar Uppreisn lýsti á Landsþinginu yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugað afnám samsköttunar skattþrepa maka sem kynnt hefur verið af ríkisstjórninni. „Einsett loforð í kosningum var að hækka ekki tekjuskatt. Viðreisn stendur gegn skattahækkunum á tekjuskatti einstaklinga. Þrátt fyrir að ekki sé um að ræða beina skattahækkun þá leiðir breytingin óhjákvæmilega til þess að launafólk mun þurfa að greiða meira í tekjuskatt,“ sagði í ályktuninni. Uppreisn skoraði því á ríkisstjórnina að endurskoða afstöðu sína og ráðast ekki í fyrirhugaðar breytingar. Uppreisn standi gegn öllum breytingum sem leiða til greiðslu hærri tekjuskatts.
Viðreisn Félagasamtök Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira