Umsóknir í HA aldrei verið fleiri Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2025 07:23 Alls bárust um 2.340 umsóknir að þessu sinni. Vísir/Viktor Freyr Umsóknir í Háskólann á Akureyri hafa aldrei í sögu skólans verið fleiri, en alls bárust um 2.340 umsóknir að þessu sinni. Um er að ræða 15 prósenta aukningu frá síðasta ári og rúmlega átta prósenta aukning frá árinu 2018, sem var fyrra metár umsókna við háskólann. Í tilkynningu frá skólanum segir að metfjöldi umsókna hafi verið í framhaldsnám í Viðskiptafræðideild. „Þar talar framhaldsnám í stjórnun til umsækenda en námið er 100% fjarnám. Þar fjöldar umsóknum um 70% milli ára. Þá er líka afar jákvætt að sjá að í allri umræðunni um yfirvofandi kennaraskort og dvínandi áhuga á kennaranámi þá er aukning umsókna í Kennaradeild hátt í 25% og metfjöldi frá upphafi. „Háskólinn á Akureyri hefur vaxið ört á undanförnum árum og á starfsfólk þar stóran þátt sem hefur lagt mikið á sig við að byggja upp nám þar sem gæði og metnaður hafa ætíð verið í forgangi. Við gerum okkur grein fyrir því að slíkri aukningu fylgja áskoranir en ég er þess handviss að við stöndum undir þeim. Þegar upp er staðið erum við þakklát fyrir traustið sem okkur er sýnt og ég held ég tali fyrir allra hönd að við erum spennt að taka á móti nýjum stúdentum sem hyggjast hefja hér nám í haust,“ segir Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri. Afar jákvætt er hve vel er tekið í þær námsleiðir sem einungis eru kenndar við Háskólann á Akureyri. Háskólinn hefur skapað sér ákveðna sérstöðu hér á landi með námsleiðum á borð við líftækni, félagsvísindi, fjölmiðlafræði, iðjuþjálfunarfræði. Þá er Háskólinn á Akureyri eini háskóli landsins sem býður upp á nám til BS prófs í sjávarútvegsfræði og aukast umsóknir þar um 55% á milli ára,“ segir í tilkynningu frá skólanum. Háskólar Skóla- og menntamál Akureyri Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Í tilkynningu frá skólanum segir að metfjöldi umsókna hafi verið í framhaldsnám í Viðskiptafræðideild. „Þar talar framhaldsnám í stjórnun til umsækenda en námið er 100% fjarnám. Þar fjöldar umsóknum um 70% milli ára. Þá er líka afar jákvætt að sjá að í allri umræðunni um yfirvofandi kennaraskort og dvínandi áhuga á kennaranámi þá er aukning umsókna í Kennaradeild hátt í 25% og metfjöldi frá upphafi. „Háskólinn á Akureyri hefur vaxið ört á undanförnum árum og á starfsfólk þar stóran þátt sem hefur lagt mikið á sig við að byggja upp nám þar sem gæði og metnaður hafa ætíð verið í forgangi. Við gerum okkur grein fyrir því að slíkri aukningu fylgja áskoranir en ég er þess handviss að við stöndum undir þeim. Þegar upp er staðið erum við þakklát fyrir traustið sem okkur er sýnt og ég held ég tali fyrir allra hönd að við erum spennt að taka á móti nýjum stúdentum sem hyggjast hefja hér nám í haust,“ segir Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri. Afar jákvætt er hve vel er tekið í þær námsleiðir sem einungis eru kenndar við Háskólann á Akureyri. Háskólinn hefur skapað sér ákveðna sérstöðu hér á landi með námsleiðum á borð við líftækni, félagsvísindi, fjölmiðlafræði, iðjuþjálfunarfræði. Þá er Háskólinn á Akureyri eini háskóli landsins sem býður upp á nám til BS prófs í sjávarútvegsfræði og aukast umsóknir þar um 55% á milli ára,“ segir í tilkynningu frá skólanum.
Háskólar Skóla- og menntamál Akureyri Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira