Fjögur búsetuúrræði Vinnumálastofnunar standa auð Lovísa Arnardóttir skrifar 24. júní 2025 06:30 Hótelið stendur autt vegna fækkunar umsókna um alþjóðlega vernd. Vísir/Erla Alls er Vinnumálastofnun með á leigu nítján búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Þar af standa fjögur þeirra, samkvæmt svörum Vinnumálastofnunar, auð. Umsóknum um alþjóðleg vernd hefur fækkað verulega í ár. Eitt þessara húsnæða er Hótel Glymur. Vinnumálastofnun tók húsnæðið á leigu í ágúst 2023 til að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd. Vinnumálastofnun greiðir rúmar 4,3 milljónir mánaðarlega fyrir leigu á hótelinu. Sjá einnig: Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn „Húsnæðið við Glym stendur autt þar sem mjög hefur fækkað í hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd. Gerður var tímabundinn óuppsegjanlegur leigusamningur við eigendur hótelsins til að fá lægra leiguverð og er stofnunin bundin af honum þar til hann rennur út 30. september næstkomandi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í svari til fréttastofu. Mánaðarleigan fyrir þetta úrræði er 4.353.057 krónur samkvæmt svari Unnar. Unnur segir alla samninga stofnunarinnar vegna búsetuúrræðis sem stendur autt renna út á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar höfðu í maí á þessu ári borist 505 umsóknir um vernd, þar af var rúmur helmingur þeirra frá fólki frá Úkraínu sem fær umsókn sína afgreidda á grundvelli fjöldaflótta. Til samanburðar bárust í fyrra alls 1944 umsóknir um vernd, 4168 umsóknir árið 2023 og 4520 árið 2022. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Hvalfjarðarsveit Hótel á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Eitt þessara húsnæða er Hótel Glymur. Vinnumálastofnun tók húsnæðið á leigu í ágúst 2023 til að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd. Vinnumálastofnun greiðir rúmar 4,3 milljónir mánaðarlega fyrir leigu á hótelinu. Sjá einnig: Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn „Húsnæðið við Glym stendur autt þar sem mjög hefur fækkað í hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd. Gerður var tímabundinn óuppsegjanlegur leigusamningur við eigendur hótelsins til að fá lægra leiguverð og er stofnunin bundin af honum þar til hann rennur út 30. september næstkomandi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í svari til fréttastofu. Mánaðarleigan fyrir þetta úrræði er 4.353.057 krónur samkvæmt svari Unnar. Unnur segir alla samninga stofnunarinnar vegna búsetuúrræðis sem stendur autt renna út á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar höfðu í maí á þessu ári borist 505 umsóknir um vernd, þar af var rúmur helmingur þeirra frá fólki frá Úkraínu sem fær umsókn sína afgreidda á grundvelli fjöldaflótta. Til samanburðar bárust í fyrra alls 1944 umsóknir um vernd, 4168 umsóknir árið 2023 og 4520 árið 2022.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Hvalfjarðarsveit Hótel á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57