Fjögur búsetuúrræði Vinnumálastofnunar standa auð Lovísa Arnardóttir skrifar 24. júní 2025 06:30 Hótelið stendur autt vegna fækkunar umsókna um alþjóðlega vernd. Vísir/Erla Alls er Vinnumálastofnun með á leigu nítján búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Þar af standa fjögur þeirra, samkvæmt svörum Vinnumálastofnunar, auð. Umsóknum um alþjóðleg vernd hefur fækkað verulega í ár. Eitt þessara húsnæða er Hótel Glymur. Vinnumálastofnun tók húsnæðið á leigu í ágúst 2023 til að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd. Vinnumálastofnun greiðir rúmar 4,3 milljónir mánaðarlega fyrir leigu á hótelinu. Sjá einnig: Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn „Húsnæðið við Glym stendur autt þar sem mjög hefur fækkað í hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd. Gerður var tímabundinn óuppsegjanlegur leigusamningur við eigendur hótelsins til að fá lægra leiguverð og er stofnunin bundin af honum þar til hann rennur út 30. september næstkomandi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í svari til fréttastofu. Mánaðarleigan fyrir þetta úrræði er 4.353.057 krónur samkvæmt svari Unnar. Unnur segir alla samninga stofnunarinnar vegna búsetuúrræðis sem stendur autt renna út á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar höfðu í maí á þessu ári borist 505 umsóknir um vernd, þar af var rúmur helmingur þeirra frá fólki frá Úkraínu sem fær umsókn sína afgreidda á grundvelli fjöldaflótta. Til samanburðar bárust í fyrra alls 1944 umsóknir um vernd, 4168 umsóknir árið 2023 og 4520 árið 2022. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Hvalfjarðarsveit Hótel á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira
Eitt þessara húsnæða er Hótel Glymur. Vinnumálastofnun tók húsnæðið á leigu í ágúst 2023 til að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd. Vinnumálastofnun greiðir rúmar 4,3 milljónir mánaðarlega fyrir leigu á hótelinu. Sjá einnig: Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn „Húsnæðið við Glym stendur autt þar sem mjög hefur fækkað í hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd. Gerður var tímabundinn óuppsegjanlegur leigusamningur við eigendur hótelsins til að fá lægra leiguverð og er stofnunin bundin af honum þar til hann rennur út 30. september næstkomandi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í svari til fréttastofu. Mánaðarleigan fyrir þetta úrræði er 4.353.057 krónur samkvæmt svari Unnar. Unnur segir alla samninga stofnunarinnar vegna búsetuúrræðis sem stendur autt renna út á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar höfðu í maí á þessu ári borist 505 umsóknir um vernd, þar af var rúmur helmingur þeirra frá fólki frá Úkraínu sem fær umsókn sína afgreidda á grundvelli fjöldaflótta. Til samanburðar bárust í fyrra alls 1944 umsóknir um vernd, 4168 umsóknir árið 2023 og 4520 árið 2022.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Hvalfjarðarsveit Hótel á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira
Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57