Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2025 07:37 Klamydía er afar hættuleg kóalabjörnum. Getty/WireImage/Don Arnold Yfirvöld í Ástralíu hafa lagt blessun sína yfir notkun bóluefnis gegn klamydíu sem vísindamenn vonast til að geti bjargað kóalabjörnum frá útrýmingu. Klamydíufaraldur hefur herjað á kóalabirni í austurhluta Ástralíu og smithlutfallið verið allt að 70 prósent. Sjúkdómurinn smitast við náin samskipti og mökun, auk þess sem ungviði getur smitast í poka móðurinnar. Sjúkdómurinn veldur sársaukafullum þvagfærasýkingum, blindu og ófrjósemi og dregur dýrinn oft til dauða. Meðferðin við sjúkdómnum getur hins vegar einnig valdið dauða, þar sem gefa þarf sýklalyf sem fara illa með bakteríuflóru magans og kemur í veg fyrir að birnirnir geti melt tröllatrés-plöntuna, sem þeir lifa á. Talið er að um helming allra dauðsfalla kóalabjarna í austurhluta Ástralíu megi rekja til klamydíu. Um er að ræða þúsundir dýra en stofnin er talin telja um 50.000 dýr. Sérfræðingar óttast að útrýmingu kóalabjarnarins í sumum ríkjum landsins á næstu áratugum. Bólefnið sem um ræðir hefur verið í þróun í um áratug. Það er talið minnka dánartíðnina vegna klamydíu um 65 prósent. Vonir standa til að hægt verði að hefja notkun þess í janúar á næsta ári en ljóst þykir að aðgerðin verður umfangsmikil og kostnaðarsöm og hún er enn ófjármögnuð. BBC fjallar um málið. Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Sjá meira
Klamydíufaraldur hefur herjað á kóalabirni í austurhluta Ástralíu og smithlutfallið verið allt að 70 prósent. Sjúkdómurinn smitast við náin samskipti og mökun, auk þess sem ungviði getur smitast í poka móðurinnar. Sjúkdómurinn veldur sársaukafullum þvagfærasýkingum, blindu og ófrjósemi og dregur dýrinn oft til dauða. Meðferðin við sjúkdómnum getur hins vegar einnig valdið dauða, þar sem gefa þarf sýklalyf sem fara illa með bakteríuflóru magans og kemur í veg fyrir að birnirnir geti melt tröllatrés-plöntuna, sem þeir lifa á. Talið er að um helming allra dauðsfalla kóalabjarna í austurhluta Ástralíu megi rekja til klamydíu. Um er að ræða þúsundir dýra en stofnin er talin telja um 50.000 dýr. Sérfræðingar óttast að útrýmingu kóalabjarnarins í sumum ríkjum landsins á næstu áratugum. Bólefnið sem um ræðir hefur verið í þróun í um áratug. Það er talið minnka dánartíðnina vegna klamydíu um 65 prósent. Vonir standa til að hægt verði að hefja notkun þess í janúar á næsta ári en ljóst þykir að aðgerðin verður umfangsmikil og kostnaðarsöm og hún er enn ófjármögnuð. BBC fjallar um málið.
Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Sjá meira