Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2025 14:02 Málstofan hefst klukkan 14:30 og stendur til klukkan 16. HÍ Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur fyrir opnunarviðburði Menntakviku í Sögu á milli klukkan 14:30 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi. Þar verður staða og framtíð kennaramenntunar á Íslandi til umræðu og áhersla lögð á grunnskólastigið sem enn sé eina skyldubundna námið á Íslandi. Meðal efnis eru spurningar um hvort til sé sameiginleg sýn á kennaramenntun, hvernig gangi að brúa bil fræða og starfs í náminu, og hvernig kennaramenntun undirbýr nýliða fyrir starf. Fjölbreytt erindi verða flutt og að þeim loknum verða pallborðsumræður. Markmið fundarins eru að: Efla faglega og samfélagslega umræðu um kennaramenntun. Kanna hvernig kennaramenntun mætir þörfum skólastarfs í dag. Skapa vettvang fyrir samráð milli fræðasamfélags, skóla og stjórnvalda. Draga fram áskoranir og tækifæri í þróun kennaranáms. Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Dagskrá Fundarstjóri: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið. 14.30 - 14.35 Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs. 14.35 - 14.40 Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp. 14.40 - 14.55 Sameiginleg sýn á kennaramenntun á Íslandi? Birna Svanbjörnsdóttir, dósent við Háskólann og Akureyri og Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. 14.55 - 15:05 Tengsl fræða og starfs í kennaramenntun á Íslandi? Signý Óskarsdóttir, doktorsnemi á Menntavísindasviði. 15:05 - 15:15 Hver er uppskriftin að góðum kennara og hvaða væntingar hafa skólastjórnendur til kennaramenntunar? Ómar Örn Magnússon, skólastjóri Hagaskóla. 15:15 - 15:25 Innsýn og reynsla kennaranema. Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður sviðsráðs MVS 15.25 - 15.55 - Pallborðsumræður - Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ stýrir umræðum. Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Birna M. Svanbjörnsdóttir, dósent við Háskólann á Akureyri Signý Óskarsdóttir, doktorsnemi við Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður sviðsráðs MVS Ómar Örn Magnússon, skólastjóri Hagaskóla 15.55 - 16.00 Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs flytur lokaávarp. Skóla- og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Meðal efnis eru spurningar um hvort til sé sameiginleg sýn á kennaramenntun, hvernig gangi að brúa bil fræða og starfs í náminu, og hvernig kennaramenntun undirbýr nýliða fyrir starf. Fjölbreytt erindi verða flutt og að þeim loknum verða pallborðsumræður. Markmið fundarins eru að: Efla faglega og samfélagslega umræðu um kennaramenntun. Kanna hvernig kennaramenntun mætir þörfum skólastarfs í dag. Skapa vettvang fyrir samráð milli fræðasamfélags, skóla og stjórnvalda. Draga fram áskoranir og tækifæri í þróun kennaranáms. Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Dagskrá Fundarstjóri: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið. 14.30 - 14.35 Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs. 14.35 - 14.40 Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp. 14.40 - 14.55 Sameiginleg sýn á kennaramenntun á Íslandi? Birna Svanbjörnsdóttir, dósent við Háskólann og Akureyri og Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. 14.55 - 15:05 Tengsl fræða og starfs í kennaramenntun á Íslandi? Signý Óskarsdóttir, doktorsnemi á Menntavísindasviði. 15:05 - 15:15 Hver er uppskriftin að góðum kennara og hvaða væntingar hafa skólastjórnendur til kennaramenntunar? Ómar Örn Magnússon, skólastjóri Hagaskóla. 15:15 - 15:25 Innsýn og reynsla kennaranema. Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður sviðsráðs MVS 15.25 - 15.55 - Pallborðsumræður - Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ stýrir umræðum. Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Birna M. Svanbjörnsdóttir, dósent við Háskólann á Akureyri Signý Óskarsdóttir, doktorsnemi við Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður sviðsráðs MVS Ómar Örn Magnússon, skólastjóri Hagaskóla 15.55 - 16.00 Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs flytur lokaávarp.
Skóla- og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira