Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 11:46 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Vísir Ríkislögreglustjóri afhenti dómsmálaráðuneytinu umbeðin gögn vegna Intra- málsins svokallaða um miðnætti að sögn ráðherra. Hún segist ætla að vinna málið hratt og vel og skynji vel þungan í umræðunni. Staða ríkislögreglustjóra sé alvarleg. Dómsmálaráðherra óskaði eftir skýringum ríkislögreglustjóra um mánaðamótin vegna viðskipta embættisins við félagið Intra ráðgjöf fyrir 5. nóvember eða í gær. Málið snýst um að á síðustu fimm árum hefur embættið greitt Intru, alls 160 milljónir króna að virðisaukaskatti meðtöldum, fyrir ráðgjöf. Opinberum stofnunum ber að bjóða út ráðgjafakaup þegar viðmiðunarfjárhæð nær 20 milljónum. Vilhjálmur Árnason formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, bar upp fyrirspurn á Alþingi í morgun um hvenær dómsmálaráðherra hefði fengið vitneskju um málið og hver viðbrögð ráðherra voru þá. „Eru gögn sem dómsmálaráðherra óskaði eftir komin nú þegar,“ sagði Vilhjálmur m.a. í fyrirspurn sinni á Alþingi. Gögnin bárust um miðnætti Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra kvaðst fyrst hafa fengið upplýsingar um málið í fjölmiðlum. „Ég brást strax við. Ég fundaði með ríkislögreglustjóra og óskaði eftir skýringum. Ég hef síðan fundað með Sigríði og greint henni frá því að ég lít þetta mál alvarlegum augum. Af því leiðir að ég lít þannig á stöðuna að staða ríkislögreglustjóra sem forstöðumanns er alvarleg. Ég hef rætt í tvígang við forstöðumanninn og óskað eftir gögnum og skýringum og þau bárust eftir miðnætti í gær,“ segir Þorbjörg. Hún segir að í ljósi stöðunnar þurfi að skila niðurstöðu í málinu sem fyrst. „Ég heyri og finn, ég skynja taktinn í umræðunni. Þetta mál er til skoðunar. Ég mun vinna það í samræmi við kröfur stjórnsýslulaga en fljótt og vel,“ segir Þorbjörg. Lögreglan Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Dómsmálaráðherra óskaði eftir skýringum ríkislögreglustjóra um mánaðamótin vegna viðskipta embættisins við félagið Intra ráðgjöf fyrir 5. nóvember eða í gær. Málið snýst um að á síðustu fimm árum hefur embættið greitt Intru, alls 160 milljónir króna að virðisaukaskatti meðtöldum, fyrir ráðgjöf. Opinberum stofnunum ber að bjóða út ráðgjafakaup þegar viðmiðunarfjárhæð nær 20 milljónum. Vilhjálmur Árnason formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, bar upp fyrirspurn á Alþingi í morgun um hvenær dómsmálaráðherra hefði fengið vitneskju um málið og hver viðbrögð ráðherra voru þá. „Eru gögn sem dómsmálaráðherra óskaði eftir komin nú þegar,“ sagði Vilhjálmur m.a. í fyrirspurn sinni á Alþingi. Gögnin bárust um miðnætti Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra kvaðst fyrst hafa fengið upplýsingar um málið í fjölmiðlum. „Ég brást strax við. Ég fundaði með ríkislögreglustjóra og óskaði eftir skýringum. Ég hef síðan fundað með Sigríði og greint henni frá því að ég lít þetta mál alvarlegum augum. Af því leiðir að ég lít þannig á stöðuna að staða ríkislögreglustjóra sem forstöðumanns er alvarleg. Ég hef rætt í tvígang við forstöðumanninn og óskað eftir gögnum og skýringum og þau bárust eftir miðnætti í gær,“ segir Þorbjörg. Hún segir að í ljósi stöðunnar þurfi að skila niðurstöðu í málinu sem fyrst. „Ég heyri og finn, ég skynja taktinn í umræðunni. Þetta mál er til skoðunar. Ég mun vinna það í samræmi við kröfur stjórnsýslulaga en fljótt og vel,“ segir Þorbjörg.
Lögreglan Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira