Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar 22. nóvember 2025 07:00 Eftir tæp 30 ár sem kennari og skólastjórnandi hef ég séð margt, gert mistök og vonandi lært af þeim. Reynslan og fræðin segja að gott skólastarfi byggir að mestu á eftirfarandi þáttum: Góður námsárangur Lítið eða ekkert einelti Nemendum líði vel Öflugt starfsfólk sé til staðar Skólinn sé vel rekinn Starfsfólki líði vel Allir í skólanum skipti máli Öryggi sé tryggt Foreldrar treysti skólanum Í raun er margt í umhverfi skóla sem vinnur gegn þessum þáttum. Nemendur, starfsfólk og foreldrar finna fyrir því – og það á að hlusta á þetta fólk. Því miður hefur það ekki verið gert í veigamiklum atriðum. Það var því mjög gefandi að hitta rúmlega 100 nemendur á Alþingi síðasta fimmtudag og heyra hvað brennur á þeim. Niðurstaðan kom ekki á óvart: Snjallsímar trufla Einkunnakerfið er óskiljanlegt, A, B, C, D og litir Skólar kenna mismunandi námsefni Ójöfnuður við útskrift úr 10. bekk Námsmat er ekki samræmt Þetta eru einmitt þættir sem draga úr árangri skóla – og nemendur finna að þetta er ósanngjarnt. Fullorðna valdafólkið í ráðuneytum, hjá MMS og í Reykjavík hlustar hins vegar ekki á þessar raddir né aðrar. Ég hef árum saman bent á að snjallsímar eigi ekki heima í grunnskólum – hvorki í kennslustundum né frímínútum. Að við þurfum nýja aðalnámskrá sem starfsmenn skilja og geta unnið eftir. Sú staða er ekki uppi í dag. Að tekin verði upp samræmd próf amk á yngsta-, mið- og elsta stigi sem og samræmt lokapróf úr öllum viðmiðum aðalnámskrár. Öðruvísi er jafnræðis ekki gætt. Með þessum tiltölulega einföldu breytingum mætti stórbæta skólastarf og koma betur til móts við nemendur, starfsfólk og foreldra. Munum það að það er fólkið í skólunum, nemendur og starfsmenn, sem skipta öllu máli. Ekki kerfin. Kennarar verða að hafa skýran leiðarvísi/aðalnámskrá, öflugar mælingar/samræmdpróf og eftirfylgd til að til að tryggja jöfn tækifæri fyrir alla. Í lokin bið ég lesendur að hugsa til baka: Hvaða kennarar voru bestu kennararnir? Líklega þeir sem tengdust ykkur, voru strangir en sanngjarnir, létu ykkur finna að þið skiptu máli – og ykkur þótti vænt um þá. Veitum þessum kennurum þær aðstæður sem þeir eiga skilið. Þá munum við komast upp úr þeim djúpum hjólförum sem menntakerfið er í. Breytum því sem þarf að breyta. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétur Zimsen Skóla- og menntamál Mest lesið Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Skoðun Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Sjá meira
Eftir tæp 30 ár sem kennari og skólastjórnandi hef ég séð margt, gert mistök og vonandi lært af þeim. Reynslan og fræðin segja að gott skólastarfi byggir að mestu á eftirfarandi þáttum: Góður námsárangur Lítið eða ekkert einelti Nemendum líði vel Öflugt starfsfólk sé til staðar Skólinn sé vel rekinn Starfsfólki líði vel Allir í skólanum skipti máli Öryggi sé tryggt Foreldrar treysti skólanum Í raun er margt í umhverfi skóla sem vinnur gegn þessum þáttum. Nemendur, starfsfólk og foreldrar finna fyrir því – og það á að hlusta á þetta fólk. Því miður hefur það ekki verið gert í veigamiklum atriðum. Það var því mjög gefandi að hitta rúmlega 100 nemendur á Alþingi síðasta fimmtudag og heyra hvað brennur á þeim. Niðurstaðan kom ekki á óvart: Snjallsímar trufla Einkunnakerfið er óskiljanlegt, A, B, C, D og litir Skólar kenna mismunandi námsefni Ójöfnuður við útskrift úr 10. bekk Námsmat er ekki samræmt Þetta eru einmitt þættir sem draga úr árangri skóla – og nemendur finna að þetta er ósanngjarnt. Fullorðna valdafólkið í ráðuneytum, hjá MMS og í Reykjavík hlustar hins vegar ekki á þessar raddir né aðrar. Ég hef árum saman bent á að snjallsímar eigi ekki heima í grunnskólum – hvorki í kennslustundum né frímínútum. Að við þurfum nýja aðalnámskrá sem starfsmenn skilja og geta unnið eftir. Sú staða er ekki uppi í dag. Að tekin verði upp samræmd próf amk á yngsta-, mið- og elsta stigi sem og samræmt lokapróf úr öllum viðmiðum aðalnámskrár. Öðruvísi er jafnræðis ekki gætt. Með þessum tiltölulega einföldu breytingum mætti stórbæta skólastarf og koma betur til móts við nemendur, starfsfólk og foreldra. Munum það að það er fólkið í skólunum, nemendur og starfsmenn, sem skipta öllu máli. Ekki kerfin. Kennarar verða að hafa skýran leiðarvísi/aðalnámskrá, öflugar mælingar/samræmdpróf og eftirfylgd til að til að tryggja jöfn tækifæri fyrir alla. Í lokin bið ég lesendur að hugsa til baka: Hvaða kennarar voru bestu kennararnir? Líklega þeir sem tengdust ykkur, voru strangir en sanngjarnir, létu ykkur finna að þið skiptu máli – og ykkur þótti vænt um þá. Veitum þessum kennurum þær aðstæður sem þeir eiga skilið. Þá munum við komast upp úr þeim djúpum hjólförum sem menntakerfið er í. Breytum því sem þarf að breyta. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar
Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun