Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. janúar 2026 10:15 Örn Geirsson gefur kost á sér í fjórða sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði. Örn Geirsson meistari í prentsmíði hefur ákveðið að gefa kost á sér í fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segist Örn vera fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og þekkja því vel staðhætti bæjarins. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram laugardaginn 7. febrúar næstkomandi. „Á líðandi kjörtímabili hef ég verið varamaður og síðar aðalmaður í umhverfis- og framkvæmdaráði, auk þess að sinna öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Með framboði mínu vil ég leggja mitt af mörkum til áframhaldandi sterkrar og ábyrgðarfullrar forystu flokksins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Ég tel að reynsla mín af mannlegum samskiptum og verkefnastjórnun, ásamt þekkingu á rekstri og viðhaldi eigna, nýtist vel í þeim verkefnum sem fram undan eru.“ Örn segist í dag starfa sem umsjónarmaður fasteigna hjá Hafnarfjarðarbæ og bera þar ábyrgð á húsnæði Engidalsskóla og leikskólans Álfabergs. Hann leggi ríka áherslu á gott viðhald eigna bæjarins og vandað umhverfi, enda skipti slík atriði miklu máli fyrir lífsgæði íbúa. „Ég brenn fyrir því að efla innviði bæjarins, fegra umhverfið og styðja áfram við öflugt menningar- og mannlíf í Hafnarfirði, auk þess að bæta aðstöðu íþrótta- og tómstundastarfs fyrir alla aldurshópa,“ skrifar Örn. „Ég er giftur Steinunni Hreinsdóttur og eigum við saman sjö börn. Ég er stoltur Hafnfirðingur og vil leggja mitt af mörkum til að gera bæinn okkar og framtíð Hafnfirðinga enn betri. Með þessum orðum býð ég fram krafta mína og óska eftir stuðningi í prófkjörinu.“ Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Þar segist Örn vera fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og þekkja því vel staðhætti bæjarins. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram laugardaginn 7. febrúar næstkomandi. „Á líðandi kjörtímabili hef ég verið varamaður og síðar aðalmaður í umhverfis- og framkvæmdaráði, auk þess að sinna öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Með framboði mínu vil ég leggja mitt af mörkum til áframhaldandi sterkrar og ábyrgðarfullrar forystu flokksins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Ég tel að reynsla mín af mannlegum samskiptum og verkefnastjórnun, ásamt þekkingu á rekstri og viðhaldi eigna, nýtist vel í þeim verkefnum sem fram undan eru.“ Örn segist í dag starfa sem umsjónarmaður fasteigna hjá Hafnarfjarðarbæ og bera þar ábyrgð á húsnæði Engidalsskóla og leikskólans Álfabergs. Hann leggi ríka áherslu á gott viðhald eigna bæjarins og vandað umhverfi, enda skipti slík atriði miklu máli fyrir lífsgæði íbúa. „Ég brenn fyrir því að efla innviði bæjarins, fegra umhverfið og styðja áfram við öflugt menningar- og mannlíf í Hafnarfirði, auk þess að bæta aðstöðu íþrótta- og tómstundastarfs fyrir alla aldurshópa,“ skrifar Örn. „Ég er giftur Steinunni Hreinsdóttur og eigum við saman sjö börn. Ég er stoltur Hafnfirðingur og vil leggja mitt af mörkum til að gera bæinn okkar og framtíð Hafnfirðinga enn betri. Með þessum orðum býð ég fram krafta mína og óska eftir stuðningi í prófkjörinu.“
Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira