Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes skrifar 27. janúar 2026 08:31 Upptakturinn að sveitarstjórnarkosningum í vor er hafinn og flokkarnir í óða önn við að manna sína lista, hvort heldur í gegnum prófkjör, flokksval eða uppstillingu. Viðreisn í Reykjavík stendur frammi fyrir vali á oddvita lista næstu helgi. Svokallað leiðtogaprófkjör. Hvaða eiginleika þarf leiðtogi að hafa? Hann þarf að búa yfir trúverðugri reynslu af rekstri og stjórnun, enda er þetta kandídat Viðreisnar í borgarstjórastólinn. Borgarstjóri er jú í grunninn framkvæmdarstjóri gríðarlega umfangsmikils rekstrar. Leiðtoginn þarf líka að vera góður í að miðla málum og ná samkomulagi við aðra flokka til að tryggja aðild Viðreisnar að borgarstjórn. Að ná fram góðum málefnasamningi sem jafnframt tryggir stöðugleika við stjórn borgarinnar. Það sem skiptir þó ekki síður máli er að leiðtoginn þarf að hafa skýra sýn á framtíðina og þau verkefni sem brýnt er að ráðast í til að gera góða borg betri. Aðalsteinn Leifsson er manneskja sem sameinar alla þessa kosti. Hann býr yfir mikilli reynslu af erfiðum umbreytingarverkefnum þar sem taka þurfti til í rekstri fyrirtækja og skipulagi stofnanna, en ekki síður að byggja upp traust á meðal almennings. Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur og Fjármálaeftirlitsins eftir hrun eru nærtæk dæmi. Aðalsteinn er einnig sá sem leggur áherslu á að traust í samskiptum skili bestum árangri enda er góður samningur sá sem allir geta vel við unað. En það sem einkennir Aðalstein þó mest er að hann hefur ástríðu fyrir því að gera samfélagið gott, að leita lausna til að gera góða borg betri og nálgast ný verkefni með opnum huga án allra kreddna. Ég hef oftar en einu sinni og oftar en tvisvar séð til Aðalsteins sem stjórnanda í erfiðum verkefnum og hann sameinar þá eiginleika að vera ákveðinn og einbeittur og á sama tíma að láta fólk í kringum sig blómstra. Svo er hann líka hrikalega næs og skemmtilegur maður og á þrífættan hund. Er hægt að biðja um meira? Höfundur er lögmaður og fyrrverandi varaþingmaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Dóra Sif Tynes Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson Skoðun Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir Skoðun Hvað er húsfélag? Jónína Þórdís Karlsdóttir Skoðun Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson Skoðun Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman Skoðun Skálum fyrir íslensku þversögninni Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Klám Guðmundur Brynjólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Lesskilningur, lesblinda og lýðræðið Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu skrifar Skoðun Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar: Umhyggja og framfarir Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes skrifar Skoðun Skálum fyrir íslensku þversögninni Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvað er húsfélag? Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Skoðun Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson skrifar Skoðun Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Heilnæmt umhverfi – má brjóta verkefnið upp? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Fyrir heimabæinn minn Hilmar Gunnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal,Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Þegar kristin trú er sögð án krossins — Hvar sagan byrjar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Jón Þór Júlíusson skrifar Skoðun Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Gefum íslensku séns Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ný nálgun á foreldrasamstarf Valgeir Þór Jakobsson skrifar Skoðun Hvenær er það besta nógu gott? Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð íslenskrar líftækni Jens Bjarnason skrifar Skoðun Sjókvíaeldi og framtíð villta laxins Brynjar Arnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar Skoðun Þegar Píratar vöruðu okkur við Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Farsismi Trumps Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Að finna upp hjólið! Sigfús Aðaslsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Upptakturinn að sveitarstjórnarkosningum í vor er hafinn og flokkarnir í óða önn við að manna sína lista, hvort heldur í gegnum prófkjör, flokksval eða uppstillingu. Viðreisn í Reykjavík stendur frammi fyrir vali á oddvita lista næstu helgi. Svokallað leiðtogaprófkjör. Hvaða eiginleika þarf leiðtogi að hafa? Hann þarf að búa yfir trúverðugri reynslu af rekstri og stjórnun, enda er þetta kandídat Viðreisnar í borgarstjórastólinn. Borgarstjóri er jú í grunninn framkvæmdarstjóri gríðarlega umfangsmikils rekstrar. Leiðtoginn þarf líka að vera góður í að miðla málum og ná samkomulagi við aðra flokka til að tryggja aðild Viðreisnar að borgarstjórn. Að ná fram góðum málefnasamningi sem jafnframt tryggir stöðugleika við stjórn borgarinnar. Það sem skiptir þó ekki síður máli er að leiðtoginn þarf að hafa skýra sýn á framtíðina og þau verkefni sem brýnt er að ráðast í til að gera góða borg betri. Aðalsteinn Leifsson er manneskja sem sameinar alla þessa kosti. Hann býr yfir mikilli reynslu af erfiðum umbreytingarverkefnum þar sem taka þurfti til í rekstri fyrirtækja og skipulagi stofnanna, en ekki síður að byggja upp traust á meðal almennings. Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur og Fjármálaeftirlitsins eftir hrun eru nærtæk dæmi. Aðalsteinn er einnig sá sem leggur áherslu á að traust í samskiptum skili bestum árangri enda er góður samningur sá sem allir geta vel við unað. En það sem einkennir Aðalstein þó mest er að hann hefur ástríðu fyrir því að gera samfélagið gott, að leita lausna til að gera góða borg betri og nálgast ný verkefni með opnum huga án allra kreddna. Ég hef oftar en einu sinni og oftar en tvisvar séð til Aðalsteins sem stjórnanda í erfiðum verkefnum og hann sameinar þá eiginleika að vera ákveðinn og einbeittur og á sama tíma að láta fólk í kringum sig blómstra. Svo er hann líka hrikalega næs og skemmtilegur maður og á þrífættan hund. Er hægt að biðja um meira? Höfundur er lögmaður og fyrrverandi varaþingmaður Viðreisnar.
Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman Skoðun
Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu skrifar
Skoðun Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal,Katarzyna Kubiś skrifar
Skoðun Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar
Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman Skoðun