Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Þurfa að taka betri á­kvarðanir með boltann

„Ef þú skoðar bara leikmannahópinn hjá Úkraínu þá eru þetta hörkuleikmenn, leikmenn úr La Liga og ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru með gott lið,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands.

Sport
Fréttamynd

Sven-Göran fær sína hinstu ósk upp­fyllta í dag: „Ég er mjög heppinn“

Sven-Göran Eriks­son, fyrrum lands­liðs­þjálfari Eng­lands og stuðnings­maður Liver­pool til lífs­tíðar, talaði um það á blaða­manna­fundi í gær hversu á­nægju­legt það sé fyrir sig að fá að stýra liði goð­sagna Liver­pool á Anfi­eld síðar í dag. Sven-Göran greindi frá því í janúar að hann hefði greinst með krabba­mein í brisi og að hann ætti væntan­lega innan við ár eftir ó­lifað.

Enski boltinn
Fréttamynd

Pablo hélt í við Argentínu

Pablo Punyed, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, og félagar hans í El Salvador urðu að sætta sig við 3-0 tap gegn stjörnum prýddu liði Argentínu í vináttulandsleik í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Maður er bara að vona það besta“

„Við notuðum daginn til að jafna okkur eftir átök gærkvöldsins, en auðvitað erum við mjög ánægðir með hafa unnið þennan leik svona sannfærandi,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands á hóteli íslenska liðsins í Búdapest í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja að Ten Hag muni stýra Man United á næstu leik­tíð

Erik ten Hag hefur átt sjö dagana sæla sem þjálfari Manchester United á leiktíðinni. Gríðarleg meiðsli sem og vandræði utan vallar hafa herjað á liðið. Undanfarið hefur sá orðrómur farið á kreik að starf hans gæti verið í hættu en Man United segir Hollendinginn öruggan í starfi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Robin­ho loks hand­tekinn í heima­landinu

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Robinho var upprunalega dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun á Ítalíu árið 2020. Síðan þá hefur hann haldið sig heima fyrir í Brasilíu en hefur nú loks verið handtekinn og mun eyða næstu níu árum í fangelsi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hildur og María lögðu upp í ó­trú­legum sigri

Íslendingalið Fortuna Sittard vann ótrúlegan 8-0 sigur á Telstar í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hildur Antonsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Lára Kristín Pedersen voru allar í byrjunarliði Fortuna.

Fótbolti