Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Snævar Örn Kristmannsson voru í dag útnefnd besta íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2025. Sport 3.12.2025 17:39
Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að hætta við fyrirætlanir sínar um að breyta útfærsli á stökksvæði í langstökki. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það með þessu vera að forða sér undan stríði við langstökkvara. Sport 3.12.2025 14:17
Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Kim Wan-gi, yfirþjálfari frjálsíþróttaliðs Samcheok-borgar, hefur neitað ásökunum um að hann hafi snert kvenkyns hlaupara á óviðeigandi hátt á alþjóðlega maraþoninu í Incheon á dögunum og segir að deilan stafi af misskilningi. Sport 27.11.2025 23:31
Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Íslenska sjöþrautarkonan Ísold Sævarsdóttir hefur valið sér bandarískan háskóla en þrír skólar voru á eftir þessari frábæru íþróttakonu. Sport 12. nóvember 2025 10:00
Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. Sport 12. nóvember 2025 08:31
Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Maraþonhlaup verða enn meira krefjandi í framtíðinni ef marka má nýja rannsókn um breyttar aðstæður fyrir stærstu maraþonhlaup heimsins. Sport 6. nóvember 2025 12:01
Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Besta sjöþrautarkona Íslands í dag, Ísold Sævarsdóttir, er á leið út til Bandaríkjanna í skóla á næsta vetri en hún getur valið á milli flottra skóla. Sport 2. nóvember 2025 12:01
Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Ein nýjasta íþróttin sem fær sitt eigið heimsmeistaramót hefur líklega verið á verkefnalista flestra íþróttamanna á þeirra ferli. Sport 31. október 2025 16:31
Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Langhlaupararnir Stefán Kári Smárason og Bjarki Fannar Benediktsson náðu sögulegum árangri í maraþonhlaupi í Frankfurt í Þýskalandi um helgina. Sport 27. október 2025 11:30
Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Ruth Chepng'etich, heimsmethafi í maraþonhlaupi, hefur verið dæmd í þriggja ára lyfjabann. Sport 23. október 2025 18:00
Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Ekkert varð af maraþonhlaupinu vinsæla í Höfðaborg sem átti að fara fram í gær. 32. útgáfu Sanlam Cape Town-maraþonsins var nefnilega aflýst „af öryggisástæðum“. Sport 20. október 2025 23:31
Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Það eru til margs konar maraþonhlaup úti um allan heim en eitt það sérstakasta hlýtur að hafa farið fram á dögunum í Denver í Colarado-fylki. Sport 17. október 2025 07:02
Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. Körfubolti 14. október 2025 10:02
Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um síðustu helgi en hefði viljað gera enn betur og ætlar sér að bæta metið aftur bráðlega. Hann útskýrði hvers vegna metin falla frekar utan Íslands. Sport 13. október 2025 22:31
Magavandamálin farin að trufla hana Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf. Sport 12. október 2025 10:32
Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Hollenski heimsmeistarinn Femke Bol fer nýjar leiðir í að leita sér að nýrri áskorun. Nú þurfa nýir andstæðingar að hafa áhyggjur af henni. Sport 11. október 2025 11:02
Baldvin bætti Íslandsmetið Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um helgina. Sport 6. október 2025 09:38
Semenya hættir baráttu sinni Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum. Sport 3. október 2025 10:31
Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins. Sport 2. október 2025 10:30
Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Elísa Kristinsdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir náðu frábærum árangri á HM í utanvegahlaupum á Spáni í dag, þegar keppt var í 82 kílómetra hlaupi. Sport 27. september 2025 16:49
Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. Sport 26. september 2025 12:46
Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Shewarge Alene, sem vann Stokkhólms-maraþonið í maí, er látin, aðeins þrjátíu ára að aldri. Sport 26. september 2025 11:00
Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Í dag, 25. september, eru nákvæmlega 25 ár síðan Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. Sport 25. september 2025 14:17
Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Duma Boko, forseti Botsvana, hefur lýst yfir þjóðhátíð í Afríkulandinu eftir að sveit Botsvana varð í gær heimsmeistari karla í 4x400 metra boðhlaupi, á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. Sport 22. september 2025 09:30