Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþrótta­sjúk“

Silja Úlfars­dóttir er fyrsti og eini ís­lenski um­boðs­maðurinn til þessa sem er vottaður af Alþjóða frjálsíþrótta­sam­bandinu. Hún er að eigin sögn íþrótta­sjúk og ætlar sér að hjálpa til við að finna fleiri íþrótta­hetjur hér heima og koma þeim á fram­færi.

Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Bald­vins

Hlaupasérfræðingur segir að nýtt Íslandsmet Baldvins Þórs í tíu kílómetra hlaupi komi honum á kortið með betri hlaupurum Evrópu. Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um tæpa mínútu í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Hlauparinn hefur verið á mikilli siglingu síðustu mánuði en hann setti Íslandsmet í greininni í október í fyrra.

Sport
Fréttamynd

Langhlauparar í meiri hættu að fá krabba­mein

Rannsókn sem kynnt var á ársfundi Bandarísku krabbameinslækningasamtakanna í Chicago, og náði til hundrað hlaupara á aldrinum 35 til 50 ára sem hlupu frá október 2022 til desember 2024, hefur gefið í skyn tengsl milli langhlaupa á háu stigi og ristilkrabbameins.

Sport