Einangraðir og vannærðir eldri borgarar Rúmliggjandi aldraður einstæðingur með eina maltdós og lýsisflösku í ísskápnum var einn þeirra þrettán í sjálfstæðri búsetu sem Berglind Soffía Blöndal rannsakaði í meistararitgerð sinni. Skoðun 19. apríl 2018 07:00
Ég var eitt af þessum börnum Ég var eitt af þessum börnum sem var á sífelldum flækingi. Skoðun 16. apríl 2018 08:51
Börnin bíða Fimm sálfræðingar eiga að sinna sautján leik- og grunnskólum í Breiðholti. Svona er ástandið í þessum málum víða í Reykjavík. Það skal því engan furða að biðin eftir sálfræðiþjónustu skóla sé löng enda hefur þessi málaflokkur verið sveltur árum saman. Skoðun 15. apríl 2018 08:00
Viltu vera vinur minn? Hvað er til ráða? Seinni hluti Til sálfræðings koma iðulega börn sem segja að stærsta vandamálið sé að eiga engan vin. Skoðun 7. apríl 2018 11:26
Viltu vera vinur minn? Fyrri hluti Langflestum börnum og fullorðnum finnst mikilvægt að eiga vin eða vini. Þetta á jafnt við um börn sem eru feimin eða óframfærin og börn sem eru félagslynd. Skoðun 2. apríl 2018 09:00
Ef barn er leitt þarf lausn að finnast Börn sem eru ofurvarkár og kvíðin að eðlisfari upplifa sig oft óörugg jafnvel í aðstæðum þar sem þau eru sátt í. Þetta eru börnin sem eiga það til að ofhugsa hlutina og eru hrædd innra með sér að eitthvað slæmt geti gerst. Skoðun 6. mars 2018 10:23
Fagmennska og réttlæti skipta sköpum í úrvinnslu eineltismála Það er sérlega viðkvæmt fyrir fyrirtæki og stofnanir ef í ljós kemur að einelti hafi átt sér stað á vinnustaðnum. Margir vinnustaðir hafa lagt sig í líma við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum Skoðun 14. febrúar 2018 16:02
Leiðir til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi Það er brýnt að leita allra leiða til að kenna börnum að verjast kynferðisofbeldi. Skoðun 25. janúar 2018 14:33
Leiðir til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi Í samfélaginu leynast víða hættur, sumar hverjar fyrirsjáanlegar sem auðvelt er að fræða börnin um hvernig beri að varast en aðrar leyndari og þar af leiðandi hættulegri. Kynferðisafbrotamenn fyrirfinnast í okkar samfélagi eins og öðrum. Staðreyndin er sú að ekki er hægt að fría samfélagið af þessum brotamönnum fremur en öðrum. Skoðun 25. janúar 2018 11:28
Skjátími, kvíði og hættur á Netinu Langflestir unglingar verja umtalsverðum tíma á samfélagsmiðlum í gegnum farsíma sína. Skoðun 19. janúar 2018 10:02
Viðbrögð við áreitni á vinnustað Allir vinnustaðir ættu að hafa viðbragðsáætlun til að fylgja ef kvartað er yfir óæskilegri hegðun á vinnustaðnum. Skoðun 4. janúar 2018 09:44
Hvað get ÉG gert? Aðdragandi jóla er gleðitími fyrir marga, börn jafnt sem fullorðna. Jólin eru hátíð barna og kæti þeirra og tilhlökkun er sennilega einn af hápunktum tilveru þeirra. Í samfélagi okkar finnst mörgum það vera sjálfsagt að börn séu áhyggjulaus, geti notið bernskunnar og hlakkað til ýmissa viðburða í lífinu. Skoðun 15. desember 2017 07:00
Ég vildi að ég gæti skipt um vinnu strax í dag Úff, nýr vinnudagur og ég kvíði svo fyrir deginum. Ætti ég að voga mér inn á kaffistofuna eða bara halda mig inni á skrifstofunni minni? Skoðun 8. nóvember 2017 07:00
Hvar mun ég eiga heima um næstu jól? Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Alþingi 2013. Skoðun 27. október 2017 13:45
Mannréttindabrot gegn börnum fátækra Grundvallarmannréttindi hafa ekki verið virt sem skyldi hér á landi þegar kemur að öllum börnum og barnafjölskyldum. Mannréttindi samfélags eiga hvorki að vera háð efnahagi né völdum. Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár. Skoðun 26. október 2017 13:30
Heilbrigðiskerfið svelt Stefna Flokks fólksins í heilbrigðismálum er að veita þá grunnþjónustu sem mörkuð er í lögum um heilbrigðisstofnanir og að margra mánaða biðlistar í aðgerðir eða greiningar heyri sögunni til. Undanfarin ár hafa verið allt að tveggja ára biðlistar í aðgerðir, á Barna- og unglingageðdeild og Þroska-og hegðunarmiðstöð. Skoðun 25. október 2017 13:00
Flokkur fólksins segir NEI við áfengi í matvöruverslanir og lögleiðingu kannabisefna Flokkur fólksins hefur skýra stefnu þegar kemur að vernd barna og ungmenna. Skoðun 23. október 2017 19:53
Fátæk börn á Íslandi Flokkur fólksins vill útrýma fátækt á Íslandi og krefst þess að ekkert íslenskt barn búi við fátækt. Velmegandi þjóð eins og Ísland þar sem lífskjör og hagsæld eru almennt góð á ekki að líða fátækt. Skoðun 21. október 2017 18:00
Ófremdarástand í húsnæðismálum Ófremdarástand er í húsnæðismálum í Reykjavík eftir áralanga vanrækslu stjórnvalda þar sem hæst ber lóðaskort í Reykjavík. Ekki er óalgengt að krafist sé gífurlegra hárra upphæða í leigu – jafnvel 250 þúsund króna fyrir meðalstóra íbúð. Stór hópur fólks hefur ekki fjárhagslega burði til að vera á slíkum leigumarkaði. Skoðun 18. október 2017 09:30
Frítekjumarkið burt Sú regla hefur gilt í íslensku samfélagi að eldri borgarar fara af vinnumarkaði 70 ára án tillits til þess hvort þeir sjálfir eða atvinnurekendur hafi óskað eftir því. Nokkuð hefur borið á því í umræðunni að vísað sé til eldri borgara líkt og um væri að ræða einsleitan hóp. Þannig er því ekki háttað. Skoðun 17. október 2017 11:45
Sálfræðiþjónusta forvörn gegn sjálfsvígum Sjálfsvíg er harmleikur. Orsakir þess að einhver tekur svo afdrifaríka ákvörðun eru flóknar og margslungnar. Skoðun 11. október 2017 09:55
Þegar heimilið er ekki griðastaður Ekkert barn velur sér foreldra. Flest eru sem betur fer heppin. Þau fæðast til foreldra sem hafa færni og getu til að hlúa að þeim og sinna þeim til fullorðinsára. Skoðun 21. desember 2016 07:00
Einmanaleiki og einangrun er versti óvinur ellinnar Í amstri og stressi, ekki síst um jólahátíðina, skapast viss hætta á að gamalt fólk gleymist. Hér er átt við fólkið sem vegna aldurs og lasleika kemst ekki ferða sinna eins auðveldlega og áður. Margir eldri borgarar búa einir en aðrir búa á stofnunum. Skoðun 24. desember 2015 07:00
ÞÚ ferð í taugarnar á mér! Hvað ég eða einhver annar hugsar kemur engum við. Sumar hugsanir eru gæluhugsanir, aðrar íþyngjandi, þrálátar og enn aðrar sjálfvirkar í þeirri merkingu að við ákveðnar aðstæður eða áreiti þá skjótast þær fram og taka stjórnina. Hugsanir, jákvæðar sem neikvæðar eru á ábyrgð þess einstaklings sem á þær og hann velur hvort hann ætlar að leyfa þeim að hafa einhver sérstök áhrif á líðan eða atferli sitt. Skoðun 7. nóvember 2015 07:00
Hvað einkennir góðan yfirmann? Það krefst vissulega innsæis að geta horft á sjálfan sig með gagnrýnum hætti og axlað ábyrgð á eigin hegðun. Yfirmenn, eins og allir aðrir verða að geta sett sig í spor starfsmanna sinna. Skoðun 24. júlí 2015 07:00
Vanvirki og kjarklausi yfirmaðurinn Það er afar íþyngjandi þegar stjórnandi sem er slakur í samskiptum vermir yfirmannsstól stofnunar eða fyrirtækis árum saman. Skoðun 21. júlí 2015 07:00
Þegar yfirmaður er gerandi eineltis Ekki er öllum gefið að vera góður stjórnandi eða yfirmaður. Því miður eru dæmi um yfirmenn á alls kyns vinnustöðum sem skortir flest það sem telst prýða góðan yfirmann. Skoðun 16. júlí 2015 09:00
Látum unglingana í friði Enn á ný er sú tillaga komin fram um að kosningaaldur verði lækkaður í 16 ár. Meðal þeirra raka sem heyrast nefnd í þessu sambandi er að með þessu sé verið að efla lýðræðið og að aðrar þjóðir hafi nú þegar tekið þetta skref. Stjórnmálaflokkar sem leggja þetta til eru að seilast í atkvæði. Skoðun 2. apríl 2015 07:00
Minningin lifir Minningar eru ótrúlega stór hluti af lífi okkar þegar við förum að hugsa um það. Sérhvern dag birtast ljóslifandi í huga okkar alls konar minningar, góðar, slæmar, bjartar, dimmar eða litlausar. Skoðun 23. desember 2014 07:00
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun