Jordan íhugar að selja Charlotte Körfuboltagoðið Michael Jordan gæti selt meirihluta sinn í NBA-liðinu Charlotte Hornets. Körfubolti 17. mars 2023 07:30
Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. Körfubolti 16. mars 2023 23:52
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 99-86 | Fyrsti sigur Hauka í Marsfárinu Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í mars unnu Haukar þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af í seinni hálfleik en heimamenn sýndu karakter á lokamínútunum á meðan leikmenn Stjörnunnar misstu hausinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 16. mars 2023 23:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 102-97 | Valsarar á toppinn og fallið blasir við ÍR-ingum Íslandsmeistarar Vals unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 102-97. Íslandsmeistararnir þurftu tvöfalda framlengingu til að knýja fram sigur, en sigurinn þýðir að Valsmenn lyftu sér aftur á topp deildarinnar og ÍR-ingar þurfa nánast kraftaverk til að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 16. mars 2023 22:43
„Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð og fær þriðju sýklalyfin á morgun“ Eftir tvo tapleiki í röð komust Haukar aftur á sigurbraut. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 16. mars 2023 22:35
Ísak: Mér er drullusama hvað Höttur gerir Það þurfti tvær framlengingar til að skera úr um hvort Valur eða ÍR myndi vinna leik þeirra í 20. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik sem fram fór á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR, kvaðst vera stoltur af liði sínu í kvöld og að sínir menn ætluðu að vinna síðustu tvo leiki sína til að halda sér upp. Valur vann leikinn 102-97 og ÍR þarf á þessum tveimur sigurleikjum að halda til að halda sér uppi. Körfubolti 16. mars 2023 22:04
Martin með góða innkomu er Valencia komst aftur á sigurbraut Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er loksins farinn að spila körfubolta á ný eftir löng og erfið meiðsli. Hann skoraði sjö stig fyrir Valencia er liðið vann nauman tveggja stiga sigur gegn Fenerbache í Evrópudeildinni í kvöld, 82-80. Körfubolti 16. mars 2023 21:41
Nicholas Richotti: Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin Nicolas Richotti, argentíski leikmaður Njarðvíkur var frábær í sigri þeirra á móti KR í kvöld. Hann skoraði 28 stig, tók 3 fráköst og átti 7 stoðsendingar. Leikurinn var í Subway-deild karla og fór fram í Vesturbænum. Körfubolti 16. mars 2023 21:12
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 101-120 | Njarðvíkingar unnu tíunda sigurinn í röð Njarðvíkingar unnu sinn tíunda deildarleik í röð er liðið sótti fallna KR-inga heim í Vesturbæinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 101-120. Körfubolti 16. mars 2023 20:04
Ja Morant: Átta mig nú á því hversu miklu ég hef að tapa NBA súperstjarnan Ja Morant hefur ekkert verið inn á körfuboltavellinum að undanförnu þótt fullfrískur sé. Ástæðan er ósæmileg hegðun hans utan vallar. Körfubolti 16. mars 2023 16:00
Fimmtíu stig frá Curry dugðu ekki og Lakers tapaði fyrir einu lélegasta liði deildarinnar Að venju fóru fram þónokkrir leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry skoraði 50 stig í tapi Golden State Warriors gegn Los Angeles Clippers. Þá tapaði Los Angeles Lakers fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Houston Rockets. Körfubolti 16. mars 2023 13:01
„Liðsheildin varnarlega var það sem skaraði fram úr“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, var ekki beinlínis brosandi út að eyrum en augljóslega ánægður með sigur síns liðs gegn Val, 70-55, í toppslag deildarinnar fyrr í kvöld. Í viðtali við fréttamann Vísis eftir leik lýsti hann fyrst yfir ánægju með varnarleik síns liðs. Körfubolti 15. mars 2023 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Valur 70-55 | Heimakonur áfram á toppnum eftir stórsigur Það var búist við hörkuleik þegar tvö efstu lið Subway deildar kvenna, Keflavík og Valur, mættust í Blue-höllinni í Keflavík fyrr í kvöld. Eftir jafnan leik í fyrri hálfleik og framan af síðari hálfleik náði Keflavík að sigla fram úr og vinna nokkuð þægilegan sigur 70-55. Körfubolti 15. mars 2023 21:55
Frábær endir tryggði Haukum sigur | Njarðvík með stórsigur Haukar og Njarðvík unnu í kvöld leiki sína í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 15. mars 2023 21:00
Umfjöllun og viðtal: Fjölnir-Breiðablik 90-72 | Gott gengi Grafarvogsbúa heldur áfram Fjölnir vann sannfærandi sigur á Breiðablik í 25. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Blikakonur byrjuðu betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta en sterk liðsframmistaða Fjölniskvenna skilaði Gravarvogsliðinu stigunum tveimur í endurkomusigri, lokatölur 90-72. Körfubolti 15. mars 2023 20:00
Glæstur sigur gefur Elvari Má og félögum möguleika á að komast í átta liða úrslit Rytas Vilnius, lið Elvars Más Friðrikssonar, vann glæsilegan útisigur á Bahçeşehir Koleji í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 69-92. Sigurinn þýðir að Rytas á möguleika á að komast í átta liða úrslit keppninnar. Körfubolti 15. mars 2023 19:30
Oklahoma að valda Lakers og Dallas vandræðum Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks lagði Kevin Durant-laust lið Phoenix Suns nokkuð þægilega. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut og þá vann Oklahoma City Thunder góðan endurkomusigur á Brooklyn Nets. Sá sigur lagði stein í götu Dallas Mavericks sem og Lakers. Körfubolti 15. mars 2023 16:01
Toppliðið þarf að sigra Valsgrýluna Keflavík og Valur, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta,. Keflavík trónir sem stendur á toppi deildarinnar með 21 sigur og aðeins þrjú töp. Þar á eftir koma Valskonur með 20 sigra og fjögur töp. Það sem er einkar athyglisvert við þessa tölfræði er að tvö af þremur töpum Keflavíkur hafa komið gegn Val. Körfubolti 15. mars 2023 13:01
„Brúðkaupsgjöfin“ mikill skellur fyrir íþróttastjörnuparið NFL-starnan Darren Waller og WNBA-stjarnan Kelsey Plum giftu sig á dögunum en það er ekki hægt að segja að þau hafi fengið flotta brúðkaupsgjöf frá forráðamönnum liðsins hans. Sport 15. mars 2023 10:00
Morant í meðferð og óvíst hvenær hann snýr aftur Ja Morant, helsta stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skráð sig í meðferð í Flórída og er alls óvíst hvenær hann mun snúa aftur til leiks. Körfubolti 14. mars 2023 17:46
Hundruðum barna gert að víkja úr Höllinni Mikil bikarhátíð í handbolta er að hefjast í Laugardalshöll á morgun og stendur hún yfir fram á sunnudag. Á þeim tíma falla niður æfingar hjá hundruðum barna í Laugardal. Körfubolti 14. mars 2023 13:30
Forsetinn fagnaði með Álftnesingum: „Nú er um að gera að njóta“ „Þetta er mikið afrek fyrir ekki stærra sveitarfélag leyfi ég mér að segja þótt að við auðvitað tilheyrum nú Garðabæ við Álftnesingar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og stuðningsmaður Álftaness, eftir að liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni fyrr í kvöld. Körfubolti 13. mars 2023 23:31
Álftanes tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögunni: Myndir Álftanes mun leika í efstu deild karla í körfubolta á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir öruggan 13 stiga sigur gegn Skallagrím í kvöld, 96-83. Körfubolti 13. mars 2023 22:25
„Ég vil bara sjá Álftanes mæta með læti“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var eðlilega stoltur eftir að hafa stýrt liðinu upp í Subway-deild karla í körfubolta í fyrstu tilraun í kvöld þegar liðið vann 13 stiga sigur gegn Skallagrími, 96-83. Körfubolti 13. mars 2023 21:52
Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. mars 2023 16:30
Rúnar og reglurnar sýndu að troðslan „sem hætti við“ var réttilega dæmd af Rúnar Birgir Gíslason, FIBA eftirlitsmaður, hefur leiðrétt strákana í Körfuboltakvöldi sem voru ekki alveg með leikreglurnar á hreinu á dögunum. Körfubolti 13. mars 2023 13:30
Ellert: Núna þurfa allir í KR að fara í naflaskoðun KR er fallið úr Subway-deildinni þrátt fyrir að enn sé eftir þrjár umferðir af deildinni. Í fyrsta sinn í 62 ár mun KR ekki vera í efstu deild körfuboltans og það aðeins fjórum árum eftir að KR varð Íslandsmeistari sjötta árið í röð. Körfubolti 13. mars 2023 13:01
„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. Körfubolti 13. mars 2023 12:01
Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13. mars 2023 11:30
„KR þarf að viðurkenna mistökin sem voru gerð“ Eitt sigursælasta lið íslenskrar íþróttasögu er fallið úr efstu deild en það varð ljóst í nítjándu umferð Subway deildarinnar í körfubolta í síðustu viku þegar KR féll úr deildinni. Körfubolti 13. mars 2023 07:01